Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 90

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 90
92 vakna löngun manna til að taka þátt í fjörugra félagslífi, þar sem menn ferðast á hestum út um óbyggðir og troðnar slóðir, því að akvegir þeir, sem nú liggja um landið eiga ekki við hestinn, enda á ekki eftir þeim að ríða, hestfótur- inn þolir það ekki. Ég endurtek hér það, sem ég lief áður sagt, ég vil að allir átti sig á því, að við eigum að eiga hesta, sem sjálfsögð hús- dýr. Þeir heyra fólkinu og landinu til. Við eigum að nota hestinn, spara vélar og olíu eftir því, sem við getum, og minnast þess, að hesturinn hefur verið þarfasti þjónninn frá fyrstu tíð. Þetta er mál, sem ungmennafélögin ættu að taka á dagskrá sína. Sum þeirra áhugamál eru komin í góða liöfn. Þarna er merkilegt mál fyrir þau að vinn að, verðugu trausti á hestinum. Ungmennafélögin vinna nú að upp- byggingu félagsheimila og alls konar félags og íþróttalífi og skemmtana, en hesturinn þarf að vera þátttakandi í þessu öllu saman. Hesturinn gerir allt samstarf unga fólksins og félagslíf þess lífrænt, raunhæft og mannbætandi. Fólkið í kaupstöðunum finnur það vel, að það má ekki án hestsins vera, og ég vona að sá skilningur og áhugi eigi efitr að aukast. Því eigum við þá ekki í þessum smáþorpum og sveitum að finna það og skilja að við þurfum að eiga hesta og eiga þá að traustum og góðum vinum, sem við fljótt finnum að við megum ekki án vera. Ég vona að þetta hestamannamót, sem hér er nú haldið gefi vekjandi kraft og aukinn skilning, og þessir fallegu hestar sem hér eru og verða sýndir, veki þá hrifningu og þá sterku löngun, að hver og einn, sem sér þá, óski og ákveði að eignast góðan og fallegan hest, og korni með hann á næsta fjórðungsmót hestamanna Austurlands. Ég vona að vorhugur lifi og dafni hjá þessu hestamanna- félagi Fljótsdalshéraðs og það megi sjá góðan árangur verka sinna. Styðjið allir góðir menn að velgengni þess, og þá mun því vel farnast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.