Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 66

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 66
68 notaður var í félaginu um rúmlega 10 ára skeið fram yfir 1950. Allar nythæstu kýrnar í félaginu í Hjaltastaðahreppi eru undan þessu sama nauti. Þegar skipt var um naut og Draupnir frá öddgeirshólum var keyptur var kúastofninn farinn að ganga úr sér af völdum skyldleikaræktar. En á því ætti fljótlega að ráðast bót með tilkomu Draupnis, og þar með nýrri kynblöndun. Nautgriparœktarfélag Vopnafjarðar. Félagið er í tengslum við búnaðarfélag sveitarinnar og hefur sömu stjórn og það. Formaður félaganna er Friðrik Sigurjónsson, Ytri-Hlíð. Félagsnaut þessa félags er Huppur, sem er keyptur úr Mýrdalnum og ættaður þaðan. Hann er 5 ára gamall, sérstaklega fallegur boli og vel byggður. Nokkrar dætur hans eru nú bornar í fyrsta sinn. Eru það myndarlegir gripir en liafa ekki þótt áberandi mjólkurlagn- ar. Nokkuð mikil þátttaka er þarna í félagsskapnum. Meðal- nyt kúnna er sæmilega mikil, en kýrnar eru mjög misjafnar. Mjólkurfita virðist yfirleitt vera fremur lítil. Nokkrar kýr eru þarna það hámjólka á landsmælikvarða, sérstaklega þeg- ar tekið er tillit til þess að fóðurbætisgjöf er lítil, að ful! ástæða væri til að setja þarna á eftirlit til að staðfesta afurða- skýrslurnar. I nýjum búfjárræktarlögum er svo mælt fyrir, að það opinbera styrki slíkt eftirlit á kúabúum, sem eru líkleg til að geta selt kynbótagripi. Nythæsta kýr í félaginu er Búbót 3, eign Gunnlaugs Jóns- sonar, Felli. Hún hefur skilað að meðaltali 3 sl. ár 4557 kg. af mjólk með 3.81% fitu, þ. e. 17.362 fituein. Næstar í röð- inni eru tvær kýr, sem Sæmundur Grímsson, Egilsstöðum á, þær Búbót 2, sem mjólkað hefur að meðaltali 3 sl. ár 3911 kg. af mjólk með 4.21% fitu, þ. e. 16.465 fituein. og Laufa 5, sem aðeins hefur mjólkað 2 ár lieil en skilaði að meðaltali hvort ár 4322 kg. af mjólk með 3.86% fitu eða 16.683 fitu- ein. Þessar þrjár kýr hlutu allar I. verðl. á sýningunni sh sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.