Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 17

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 17
19 hreppafélögin leiti eftir lántöku í Búnaðarbankanum, til að greiða fyrir ræktunarframkvæmdum í þeint búnaðarfélögum, þar sem þörfin er mest og geta bændanna minnst.“ b) Samþykkt var samhljóða tillaga um uppeldisstöð fyrir garðplöntur, svohljóðandi: „Fundurinn samþykkir að fela stjórninni, að semja við Hallstein Tollefsrud garðyrkjumann á Reyðar- firði, eða einhvern annan — eða aðra — um uppeldi og sölu á kálplöntum og öðrum garðplöntunr til heimilisnota á sambandssvæðinu. Jafnframt vill fund- urinn benda á að æskilegt væri að hafa í tengslum við þessa ræktun, uppeldi og sölu á blómplöntum til yndis og prýði á heimilum. Heimilar fundurinn sam- bandsstjórn að verja allt að 2000.00 kr. árlega til að ná samningum til framkvæmda í þessu máli.“ c) Varðandi holdanaut var samþykkt þessi tillaga í einu hljóði: „Fundurinn áréttar samþykkt frá aðalfundínum 1955, um innflutning holdanauta til kjötframleiðslu og skorar á Búnaðarfélag íslands og Búnaðarþing að halda ötullega áfram baráttunni í því máli, enda sé viðhöfð öll varúð vegna sjúkdómshættu." d) Svohljóðandi tillaga frá Jarðræktarnefnd var samþ. í einu hljóði: „Fundurinn leggur enn sérstaka áherzlu á að Bún- aðarbankinn komi upp útibúi á Egilsstöðum. Telur fundurinn að bændastétt Austurlands sé bein lítils- virðing sýnd með því að þverskallast við síendurtekn- um áskorunum í þessu máli, um margra ára skeið.“ 4. Samþykkt var tillaga frá Pétri Jónssyni: „Fundurinn felur stjórninni að vinna að því að komið verði upp svo fljótt sem verða má, kynbótabúi í sauð- fjárrækt, santkv. till. frá síðasta aðalfundi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.