Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 86

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 86
Ræða flutt af Þorsteini Jónssyni, form. Búnaðarsamb. Austur- lands, á fjórðungsmóti hestamanna, Egilsst. 22. júli 1957. Góðir samkomugestir, góðir hestamenn. Eins og þið liaiið heyrt í útvarpstilkynningu var þess getið að Páll Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður, héldi hér ræðu og flytti hestavísur. hetta hefur farizt fyrir, þar sem Páll er veikur á sjúkrahúsi suður í Reykjavík. F.r oss mikili söknuður í honum frá þessu samkvæmi, sem ann- ars staðar. Ég get ekki úr því bætt, því að ég kann of lítið af hestavísum til þess, að það sé frambærilegt. En ég vit við þetta tækifæri færa hestamannafélagi Fljótsdaishéraðs, og öilum, sem standa að slíkum félagsskap, hvar sem er á land- inu, mínar beztu þakkir fyrir þann lofsverða áhuga og þann rétta skilning, sem þeir hafa á því að viðhalda liestinum og öllu því, sem honum við kemur, þessari þjóð til sæmdar og blessunar. Okkur sem þykir vænt urn hestinn og erum uppaldir með itonum, megum ekki til þess hugsa, að honum sé enginn sómi sýndur og teljum það rnikla afturför, að fjöldi manns telur hestinn óþarfan og að honum megi útrýma, sem þýðingarlausri skepnu, síðan btlar og önnur dráttartæki komu til sögunnar. Ekki er hægt að neita því, að bílar og aðrar véfar eru þægilegar og létta mikið undir og taka erfið- ustu verkin af mönnunum og hestunum, og gerir mönnum þar með kleift að reka margs konar atvinnu og framfeiðslu með betri árangri en áður var, og er gott um það að segja, en hestinn þurfum við að hafa til að veita okkur margs konar ánægju og jafnvel til að viðhalda heilsu okkar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.