Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 58

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 58
60 verður unnið ötullega að staríseminni á næstu árum og er ekki að efa að svo verði, þar sem nokkur áhugi fyrir sauð- fjárrækt hefur verið og er í sveitinni. Sauðfjárrceklarfélagið „Súmi“ Reyðarfjarðarhrepþi. Féiagið var stofnað í janúar árið 1955 og hefur starfað öll árin frá því það var stofnað. Féiagsmenn hafa verið 7—13 og lrafa þeir skilað skjæslum yfir 92—192 ær. Formaður félagsins hefur verið og er Pétur Jóhannsson, Ekru. Reiknaður meðalkjötþungi eftir félagsærnar hefur verið þessi: Eftir á, sera kora Eftir á: upp lambi: 1954- 55 .............. 21.40 kg 22.70 kg 1955- 56 .............. 19.17 - 20.84 - 1956- 57 .............. 19.62 - 20.47 - Afurðir hafa verið mestar fyrsta árið, en farið minnkandi og eru svipaðar hin tvö árin. örsökin fyrir minnkandi af- urðum er minni frjósemi í ánum og minni fallþungi lamba. Fyrsta árið var 47.8% af ánum tvílembdar, en síðasta árið aðeins 37.5%. Ef ær missa allverulega hold fram að og um fengitíma, getur það haft þau áhrif að færri ær verða tví- lembdar en ella og gæti það verið ein ástæðan fyrir minnk- andi frjósemi í ám félagsmanna. Eftir öll árin, sem félagið hefur starfað hefur Jónas Bóa- son, Bakka, nrestar afurðir að meðaltali eftir ær sínar. Hann hefur 26.73 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi, en 24.55 kg. kjöt eftir hverja á. Jónas hafði einnig mestar afurðir á sl. ári eða 23.94 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi og jafn mikið eftir hverja á. Félagið hefur verið með afurðamestu félögunum á sam- bandssvæðinu og var eitt árið með mestar afurðir, en félags- menn virðast ekki hafa getað aukið afurðirnar að sama

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.