Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 16
16
ÍSLENZK RIT 1971
Björnsson. Reykjavík 1971. 3 tbl. (42, 39, 38
bls.) 4to.
Ásgeirsson, Ásgeir, sjá Drummond, Ivor: Maður-
inn með litla höfuðið; Summerton, Margaret:
Ur fjötrum fortíðar.
Asgeirsson, Jóhannes, sjá Ljóð og saga.
Asgeirsson, Jón, sjá Raftýran.
Ásgrímsdóttir, Sigríður, sjá Tímarit Verkfræð-
ingafélags Islands 1971.
Asi í Bœ, sjá [Olafsson, Astgeir] Asi í Bæ.
ÁSKELSSON, HEIMIR (1925-). Enska. Lesbók.
II. * * * samdi. Ráð og aðstoð: W. R. Lee.
Teikningar: Baltasar. Önnur útgáfa, endur-
skoðuð. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1971]. 96 bls. 8vo.
— Enska. Vinnubók I. * * * samdi. Ráð og aðstoð:
W. R. Lee. Teikningar: Baltasar. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, [1971]. 32 bls. 8vo.
— Enska. Vinnubók III. * * * samdi. Ráð og að-
stoð: W. R. Lee. Teikningar: Baltasar. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1971]. 80 bls.
8vo.
Asmundsson, Björn, sjá Ulfljótur.
Asmundsson, Gylji, sjá Geðvernd.
Ásmundsson, Helgi, sjá Kaktusinn.
[ÁSMUNDSSON], JÓN ÓSKAR (1921-). Gang-
stéttir í rigningu. Líf skálda og listamanna í
Reykjavík. Reykjavík, ISunn, Valdimar Jó-
bannsson, 1971. 224 bls. 8vo.
Ásmundsson, Magnús, sjá Takman, John: Æska
og kynlíf.
Asmundsson, Þröstur, sjá Þjóðmáladeildar-Blaðið.
Astgeirsson, Gunnlaugur, sjá Mímir.
[ÁTJÁN] 18 KROSSGÁTUR. Hefti Nr. 1.
[Reykjavík 1971]. (20) bls. 8vo.
Atladóttir, Björg, sjá Blað meinatækna.
Atli Már, sjá [Árnason], Atli Már.
Auðunsdóttir, Margrét, sjá Verkalýðsmál.
AUGLÝSINGABLAÐ 5.-BEKKJAR MENNTA-
SKÓLANS í REYKJAVÍK. 1. árg. Útg.: Leik-
nefnd M. R. Ritstj. og ábm.: Örn F. Clausen.
Reykjavík 1971. 1 tbl. Fol.
AUGLÝSINGABLAÐ LIONSKLÚBBS NORÐ-
FJARÐAR. NeskaupstaS 1971. 1 tbl. Fol.
AUGLÝSINGABLAÐ MA. Útg.: V. bekkur.
Ábm.: Jón Sigurjónsson. Akureyri 1971. 1 tbl.
Fol.
AUSTANFARI. 2. árg. Útg.: HéraSsnefnd Sam-
taka frjálslyndra og vinstri manna á Austur-
landi. Ábm.: Matthías Eggertsson. Neskaup-
stað 1971. 2 tbl. Fol.
AUSTRI. 16. árg. Útg.: Kjördæmissamband Fram-
sóknarmanna í Austurlandskjördæmi. Ritstj.
og ábm.: Kristján Ingólfsson, Vilhjálmur
Hjálmarsson. Neskaupstað 1971. 22 tbl. +
kosningabl. Fol.
AUSTURLAND. Málgagn AlþýSubandalagsins á
Austurlandi. 21. árg. Útg.: Kjördæmisráð Al-
þýðubandalagsins á Austurlandi. Ritstj.:
Bjami Þórðarson. NeskaupstaS 1971. 51 tbl.
Fol.
Bachmann, Gréta, sjá Tímarit Félags gæzlusystra.
BAGLEY, DESMOND. Út í óvissuna, Gísli Ólafs-
son íslenzkaði. (Káputeikning: Auglýsingastof-
an hf. Teiknari: Hilmar Helgason). Bókin
heitir á frummálinu: Running blind. Þýdd og
gefin út með leyfi W. M. Collins Sons & Co.
Ltd. Reykjavík, Suðri, 1971. 233 bls. 8vo.
BAHÁ’Í BÆNIR. Reykjavík 1971. 23 bls. 12mo.
BAHÁ’Í KENNINGAR UM ALHEIMSTRÚ.
[Reykjavík 1971]. 22 bls. 12mo.
BAHÁ’U’ LLÁH, ‘ABDU’L - BAHÁ og SHOGHI
EFFENDI. Úrval úr ritum * * *, * * *,
* * * Reykjavík, Islenzka Bahá’í bókmennta-
nefndin 1971. 145 bls. 8vo.
Baldursson, Baldur, sjá Eplið.
Baldursson, Björn, sjá Neytendablaðið.
Baldursson, Þorgeir, sjá VerzlunarskólablaSið.
Baldvinsson, Hannes, sjá Mjölnir.
Baltasar, sjá Áskelsson, Heimir: Enska; Bower-
man, William J., W. E. Harris, James M. Shea:
Skokk; Einarsson, Ármann Kr.: Leifur
heppni; Gíslason, Jónas: Kristnisaga; Hall-
dórsdóttir, Guðrún: Dönsk lesbók með æfing-
um, Lestrarbók: Skýringar við III; Löve,
Rannveig, Þorsteinn Sigurðsson: Bamagaman
2-3; Ólafsson, Guðmundur Óli: Ævisaga á
prjónum; Sigurðsson, Ársæll: Móðumiál; Sig-
urðsson, Ársæll, Gunnar Guðmundsson: Móð-
urmál; Sigursteindórsson, Ástráður: Biblíu-
sögur.
Bang, Falke, sjá Sveinsson, Sigurbjörn: Ritsafn I.
BÁRÐARSON, HJÁLMAR R. (1918-). ís og eld-
ur. Andstæður íslenzkrar náttúm. Mál og
myndir eftir * * * Reykjavík, Hjálmar R.
Bárðarson, 1971. [Pr. í Hollandi]. (4), 171,
(1) bls. 4to.
j