Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 161

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 161
HANDRITASAFN EINARS GUÐMUNDSSONAR Á REYÐARFIRÐI 161 sýslumaður hefur skrifað um Halldór,1 segir hann m. a.: „Halldór varð listaskrifari með aldri og afburða drátthagur, og sér þess víða merki í söfnum. Skrifaði hann margar bækur og lýsti af mikilli listfengi, svo unun er á að horfa.“ Jóhann vitnar til ummæla Benedikts Gröndals í Dægradvöl um Halldór, þar sem kveður við nok.kuð annan tón. Gröndal segir m. a.: „ .. . Halldór lagði sig mikið eftir að rita og var á- gætur skrifari eftir hinu eldra sniði, hann gerði og stóra, breytta stafi, alla með lauf- um og blómum og mörgum litum: hann hafði fjarska mikið af litaefnum frá apótek- inu, sem hann gerði úr allavega litt blek og litaði allt með penna, en aldrei með pensli, því að hann hafði enga hugmynd um málara aðferð; þetta var raunar allt smekklaust, drættirnir stirðir, teikningin ljót og litirnir illa settir, eins og nærri má geta af manni, sem ekkert hafði séð fyrir sér og enga hugmynd hafði um list, en nú var hann orðinn roskinn maður, og þar að auki stórhrikalegur og luralegur. Hann gerði stafróf, sem hann gaf móður minni, það var í litlu fjögra blaða broti og einn stafur á hverju hlaði allt út í æsar, en aftast vísur til hennar eftir nafnstöfum . . . Þetta færði Halldór móður minni, kraup á kné og lagði fyrir fætur henni. Hann hafði verið að þessu af og til allan veturinn — einstaka lauf litaði ég, en nú get ég ekki greint þau frá; ég á bókina enn, og fékk ég hana eftir Guðlaugu systur mína. Þetta hafði samt engin áhrif á mig til teikninga.“- Þarna er Gröndal þó ekki samkvæmur sjálfum sér, því að í eldri gerð Dægradvalar segir hann m. a.: „ . . . Þrátt fyrir þessar smekkleysur, hefur þetta haft einhver áhrif á mig til teikninga . . .“3 Hvorum Gröndalnum á nú að trúa? Hér hafa verið talin nokkur handrit úr safni Einars Guðmundssonar, getið ritara þeirra eða eigenda, og stundum hefur ferli þeirra og annarra verið fylgt að nokkru. Enn er þó ógetið margra kvera, sem vafalaust eru engu ómerkari en þau, sem um hefur verið fjallað, né heldur ritarar þeirra eða eigendur á undan Einari minni menn en þeir, sem minnzt hefur verið á. En eitt eiga öll þessi handrit sameiginlegt, að þeim hefur verið haldið til haga af sama manni, og fyrir það verðskuldar hann þakklæti okkar hinna. Það eru einmitt menn á borð við Einar Guðmundsson, sem eru gæfa okkar og styrkur, menn, sem hafa vökul augu með arfi feðranna, en eru þó síkvikir í nútíðinni. Við hinir eigum þeim skuld að gjalda, ómælda skuld, sem við eigum í rauninni lítið annað upp í en þakklæti. 1 Jólablað Ísíirðings 1972, bls. 6-7. 2 Dægradvöl, Reykjavík 1965, bls. 94-95. 3 Dægradvöl, Reykjavík 1923, bls. 118.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.