Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 145

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 145
SÆMUNDUR MAGNÚSSON HÓLM OG KORTAGERÐ HANS 145 Bein lína milli ósa fljótanna liggur um norðanverðan Mýrdalsjökul, sem er nólægt 40 km norðar en Dyrhólaey. Ekki veröur séð, að Sæmundur hafi haft fyrir sér kort þau, er fylgdu Ferðabókum þeirra Eggerts og Bjarna eða Olaviusar. Sæmundi átti þó að vera innan handar að kannast við kortið, sem fylgdi bók Olaviusar, því að hann átti nokkurn þátt í útgerð hennar, eins og fyrr segir. Bækur þessar voru raunar ókomnar, þegar Sæmundur gerði fyrsta kort sitt órið 1770, en ekki er fjarri að gera því á fæturna, að íslandskort Horrebows eða Homanns hefðu veriö til í Skálholti um þær mundir. Sæmundur kveðst hafa gert kort sitt átta sinnum með endurbætur í huga, og sumar þessar gerðir eru sannanlega gerðar svo seint, að hann átti að minnsta kosti að þekkja kortið í Ferðabók Eggerts og Bjarna. Um eitt þeirra segir, að það sé gert árið 1777. Allt bendir þetta til þess, að Sæmundur hafi ekki gert sér ýkja mikið far um að auka kort sitt og bæta í meðförum. í sömu átt bendir það, hve mjög kortin líkjast hvert öðru. Þrátt fyrir smávægilegan mismun verður þess hvergi örugglega vart, að Sæmundur noti kort, sem birtust eftir 1770, né heldur þau, er áttu upphaf sitt að telja til mælinga Knoffs ó árunum upp úr 1730. Það væri þá helzt, að gerð Fiskivatna á B- kortinu hefði orðið fyrir einhverjum áhrifum nýrri korta. Þótt kortin spanni nokkuð mismunandi svæði og örnefnum heimahaganna sé skákað fram dálítið á víxl og mis- munandi að fjölda, eru nýjungar og markverðir viðaukar þar fáir. Kort Sæmundar eru því í rauninni fjarska ófullkomin. Undirstaða þeirra er hvorki mælingar né staðarákvarðanir, heldur ágizkanir og hrösul sjónhending. Sá, sem fer þjóðveginn austur í Skaftafellssýslu, áttar sig varla sjálfkrafa á því, að hann hefur farið í stóran boga eða sveig. Ekki er ég heldur viss um, hve margir, sem aka austur Holt og Rangárvelli, átta sig á því, að Hekla er ívið sunnar en Reykjavík, ef þeir vita það ekki, þegar lagt er upp eða sjá það á korti. Þetta er sennilega ekki sízt ástæða til þess, hve suðurströndin er hlutfallslega bein hjá Sæmundi eins og hún var áður á kortum biskupanna Guðbrands oð Þórðar Þorlákssona. Gildi korta Sæmundar er því ekki mikið. Þau marka ekki áfanga í kortasögu lands- ins né þekkingu manna á því, en þau eru listilega vel dregin og skemmtileg viðbót við önnur og ef til vill merkari handaverk þessa sérkennilega listamanns. Þau gefa okkur þó hugmynd um land, sem nú er horfiö undir hraunbreiður Skaftárelda. Við vitum raunar og verðum að hafa það í huga, að Sæmundur er ekki ýkja traustur heimildar- maður. Honum hætti til að mikla hlutina fyrir sér. Dæmið um hæð Skógafoss og Ör- æfajökuls er þar ef til vill augljósast. Við vitum ekki, hvað af ýkjum B-kortsins má rekja til Sæmundar sjálfs og hvað til ótraustra heimildarmanna hans og lausafregna, sem bárust til Kaupmannahafnar haustið 1783. Sveinn Pálsson segir, að frásögn Sæmundar sé „byggð á fjölda skriflegra frásagna til höfundarins úr heimahögum hans, sem eldarnir mæddu á“. Og hann bætir því við, að bréfin séu að „mestu skrif- uð af mönnum, er létu hugfallast oð flýðu héraðiö af ótta við eldana og hafa því miklað allt fyrir sér í hræðslunni“.19 Gosstöðvar Skaftárelda eru ekki sýndar á B-kortinu. Hraunelfan teygist alla leið 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.