Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 105
ISLENZK RIT 1944-1970
FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA.
Stofnað 28. febrúar 1932. Handbók 1970. Með-
limir í: Alþýðusambandi Islands, Fulltrúaráði
verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Nordisk
Musiker Union, FIM (Alþjóðasambandi
Hljómlistarmanna). Reykjavík [1970]. 54 bls.
8vo.
FRIÐJÓNSSON, GUÐMUNDUR. Gullregn úr
Ijóðum * * * Jóhannes [Jónasson] úr Kötlum
tók saman. Reykjavík, Prentsmiðjan Hólar
hf„ 1969. XVI, 78 bls. 12mo.
GEIRSSON, ÓTTAR. Tilraun með jarðvinnslu.
Sérprentun úr Ársriti Ræktunarfélags Norður-
lands 1966. [Akureyri 1967]. (1), 81.-95. bls.
8vo.
GJALLARHORNIÐ. Málgagn fyrir samvinnu-
tryggingamenn. 1.; 2.; 3. árg. Utg.: Samvinnu-
tryggingar. Ritstj. og ábm.: Baldvin Þ. Kristj-
ánsson. [Fjölr. Reykjavík] 1951; 1962; 1963.
12; 12; 12 tbl. 4to.
GOÐASTEINN. Tímarit um menningarmál. 9. árg.
Utg. og ritstj.: Jón R. Hjálmarsson og Þórður
Tómasson. Kápusíðu teiknaði Jón Kristinsson,
Lambey. Skógum undir Eyjafjöllum 1970 [Pr.
á Selfossi]. 2 h. (89, 90 bls.) 8vo.
GUÐNASON, AGNAR. Landbúnaðarsýningin
1968. Eftir * * * Verndari sýningarinnar: herra
Kristján Eldjárn forseti Islands. Sérprentun
úr Búnaðarriti 1970. Reykjavík [1970]. (1),
83, (1) bls. 8vo.
HAFSTEIN, HANNES. Gullregn úr ljóðum * * *
Jóhannes [Jónasson] úr Kötlum tók saman.
Reykjavík, Prentsmiðjan Hólar, 1970. XVI, 64
bls. 12mo.
HALLGRÍMSSON, HELGI. Útbreiðsla plantna
á Islandi með tilliti til loftslags. Síðari hluti:
Sæleitin útbreiðsla. Sérprentun úr Náttúru-
fræðingnum 40. árg. Reprinted from Náttúru-
fræðingurinn, Vol. 40. [Reykjavík] 1970. BIs.
233-258. 8vo.
HELSZTÝNSKI, STANISLAW. Pólsk rit um ís-
lenzk málefni. (Sölvi Eysteinsson þýddi úr
ensku, en á því máli er greinin samin). Skírnir
[CXXXV. Sérpr. Reykjavík 19621. Bls. 175
-199. 8vo.
HGH-FRÉTTIR. 1969. 2 tbl. 1. 3 tbl.
HJÁLP. [Úr Verzlunarskóla íslands.] [Fjölr.
Reykjavík 1970]. (30) bls. 12mo.
HREPPAMAÐUR. 5. rit. Útg.: Bjarni Guðmunds-
105
son, Hörgsholti. Selfossi [1964]. (2), 96, (1)
bls. 8vo.
— 6. rit. Útg.: Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti.
Selfossi [1965]. (2), 64, (2) bls. 8vo.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 33. árg. Ritn.: Þorsteinn Veturliðason,
ritstj., Þórleifur V. Friðriksson, Jónas Sigurðs-
son, Örn Axelsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son. Kápa: Ragnar Lártusson]. Umbrot og
útlit: Þorsteinn Veturliðason og Þórleifur V.
Friðriksson. Reykjavík 1970. 1 tbl. (26 bls.)
4to.
ÍSLENZKI FRÍMERKJAVERÐLISTINN 1968.
[Fjölr.] Reykjavík, Frímerkjahúsið, [1967].
(25) bls. 8vo.
— 1969. [Fjölr. Reykjavík], Kristinn Árdal,
[1968]. (29) bls. 8vo.
— 1970. [Fjölr. Reykjavík], Kristinn Árdal,
[1969]. (30) bls. 8vo.
JARÐSÍMALÖGN MEÐ RIPPERSTÖNN. Línu-
deild Bæjarsímans. Svbj. M. [Fjölr. Reykjavík
áL] (1), 4 bls. 4to.
J ÓLASVEINNINN. 18. árg. Útg.: Barnaskóli
Akureyrar. [Offsetpr.] Akureyri 1970. 1 tbl.
(16 bls.) 8vo.
JÓN KÁRI. Þokur. Ljóð. Reykjavík, á kostnað
höfundar, 1963. (61) bls. Grbr.
JÓNASSON, TÓMAS. Yfirdómarinn. Leikur i
fimm sýningum. Eftir * * * [Ljóspr. Sl. 1966].
(89) bls. 8vo.
JÓNSSON JÓN. Vikurreki í Grindavík. Sérprent-
un úr Náttúrufræðingnum 38. árg. 1958 (1969).
Reprinted from Náttúrufrædingurinn, Vol.
1968. [Reykjavík 1969]. (1), 194.-198. bls. 8vo.
KOSNINGALÖG. Sveitarstjómarkosningar. Al-
þingiskosningar. Forsetakjör. Fylgirit með
Sveitarstjómarmálum 1966. (Handbók sveitar-
stjóma 3). Reykjavík 1966. (1), 43 bls. 4to.
KOSNINGARÍMUR. Rímur af Skíða göngumanni
inum yngra kveðnar af listilegum skáldmenn-
um. Sl. Ál. 8vo.
KVARAN, EINAR H„ SIGURÐUR GUÐ-
MUNDSSON. ísafoldarfeðgar. Tvær mannlýs-
ingar. [Bjöm Jónsson og Ölafur Björnsson].
Eftir * * * og * * * Snæbjörn Jónsson sá um
útgáfuna. Jólabók Isafoldar, 4. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f„ 1962. 92 bls„ 4 mbl.
8vo.
KVENNADEILD SLY SAVARN AFÉLAGS ÍS-