Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 24
24
ISLENZK RIT 1971
Skaitiellinga - I. Útg.: ByggSasamband Vest-
ur-Skaftfellinga. Ritn.: Gunnar Stefánsson,
Reynir Ragnarsson. [SI. 1971]. (2), 40 bls.
8vo.
EDDU-PÓSTUR. Útg.: Starfsmannafélag Eddu-
prentsmiðju plús hálfkák hjá hálfTímanum.
Prentað sem handrit. [Reykjavík] 1971. 1
tbl. 4to.
Edwald, Matthildur, sjá Benzoni, Juliette: Cathe-
rine: Endurfundir; Vikan.
Ejjendi, Shoghi, sjá Bahá’u’ Uáh, ‘Abdu’l-Bahá
og Shoghi Effendi: Urval úr ritum.
[EFNAFRÆÐI. Fjölr. Reykjavík 1971]. 40 bls.
4to.
EFNAHAGSSTOFNUNIN. Þróun efnahagsmála
1971 og efnahagshorfur ársins 1972. Sér-
prentun fylgiskjals I, meS greinargerð frum-
varps til fjárlaga fyrir áriS 1972. Reykjavík
1971. (1), 8 bls. 4to.
EFNAHAGSSTOFNUNIN OG MENNTAMÁLA-
RÁÐUNEYTIÐ - fjármála- og áætlanadeild -.
Tölur um menntamálaútgjöld hins opinbera og
skólahald 1946-1971. [Fjölr. Reykjavík] 1971.
(40) bls. 4to.
Eggertsdóttir, Guðrún, sjá LjósmæðrablaSið.
Eggertsson, Guðjón, sjá Norræna húsið.
Eggertsson, Matthías, sjá Austanfari.
EGGERZ, PÉTUR (1913-). Minningar ríkis-
stjóraritara. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1971. 151
bls., 24 mbl. 8vo.
Egilson, Gunnar, sjá Tónamál.
Egilsson, Egill, sjá Andersen, Bo, Sören Hansen,
Jesper Jensen: Rauða kverið handa skólanem-
um.
EIMREIÐIN. 77. ár. Útg.: H.f. Eimreiðin. Rit-
stj.: Ingólfur Kristjánsson. Reykjavík 1971.
3 h. ((3), 131 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
...21. maí 1971. 56. aðalfundur. Fundargjörð
og fundarskjöl. Reykjavík 1971. 11 bls. 4to.
— Ársskýrsla og reikningar 1970. 56. starfsár. 29,
(1) bls. 4to.
Einar Bragi, sjá [SigurSsson], Einar Bragi.
Einar ríki, sjá ÞórSarson, Þórbergur: Einar ríki
m.
Einar Orn, sjá Punktar.
EINARS, SIGRÍÐUR, frá MunaSarnesi (1893-
1973). I svölu rjóðri. Kápumynd og mynd-
skreytingar gerði Eyborg Guðmundsdóttir list-
málari. Reykjavík 1971. 86 bls. 8vo.
Einarsdóttir, Inga Valborg, sjá Hesturinn okkar.
Einarsdóttir, Steinunn, sjá Kristilegt skólablað.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915-). Falinn
fjársjóður. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Odd Bjömsson. Káputeikn-
ing: Max Weihrauch. 3. útgáfa. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1971. 156 bls.
8vo.
— Leifur heppni. Ævintýrið um fund Ameríku.
Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, Skólavörubúðin, [1971]. 95, (1)
bls. 8vo.
— Týnda flugvélin. Saga handa bömum og
unglingum. Teikningar eftir Odd Bjömsson.
Káputeikning: Max Weihrauch. 2. útgáfa. Ak-
ureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1971.
170 bls. 8vo.
Einarsson, Árni, sjá De rerum natura.
EINARSSON, ÁSBJÖRN (1944-), GUNNLAUG-
UR ELÍASSON (1928-). Tæring eirröra. Tær-
ing í kaldavatnslögnum eftir * * * og 4 * *
Sérprentun úr ISnaðarmálum, 1. h. 1971.
[Reykjavík 1971]. 4 bls. 4to.
— , HÖRÐUR FRÍMANNSSON (1927-). Málm-
tæring í sjólögnum. Sérprentun úr 19. tbl. Æg-
is 1971. [Reykjavík 1971]. 8 bls. 4to.
Einarsson, Auðunn S., sjá Félagstíðindi Félags
framreiðslumanna.
Einarsson, Birgir, sjá Suðumesjatíðindi; Það var
mark!
Einarsson, Eyþór, sjá Ferðafélag Islands: Ár-
bók 1971; Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Guðjón, sjá Bowerman, William J., W.
E. Harris, James M. Shea: Skokk.
Einarsson, Gunnar Rafn, sjá Hagmál.
Einarsson, Hermann, sjá Framsóknarblaðið.
Einarsson, Jón, sjá Magni.
[Einarsson], Kristján jrá Djúpalæk, sjá Verka-
maðurinn.
EINARSSON, MARKÚS Á. (1939-). Veðurfræði.
Eftir *** Kápa og umsjón: Argus, auglýs-
ingastofa. Reykjavík, Iðunn, 1971. 99 bls. 8vo.
— sjá Veðrið.
EINARSSON, ODDUR (1559-1630). íslandslýs-
ing Qualiscunque descriptio Islandiae. Sveinn
Pálsson sneri á íslenzku. Formáli eftir Jakob
Benediktsson. Nokkur orð um fslandslýsingu