Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 56
56
ISLENZK RIT 1971
Neskaupstaða[r] 1971. Neskaupstað 1971. 105,
(3) bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Mýrasýslu 1971. Jón Sigurðsson
frá Skíðholtum sá um útgáfuna. Reykjavík
1971. 96 bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Norður-Þingeyjarsýslu austan Jök-
ulsár 1971. Guðmundur S. Jónsson, Ærlæk, sá
um útgáfuna. Akureyri 1971. 47 bls., 1 uppdr.
8vo.
MARKASKRÁ Skagafjarðarsýslu og Sauðár-
krókskaupstaðar 1971. Sigurður Ólafsson að
Kárastöðum bjó undir prentun. Akureyri
1971. 186 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Strandasýslu 1971. Hans Magnús-
son, Hólmavík, sá um útgáfuna. Akureyri
1971. 75, (2) bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Vestur-Húnavatnssýslu 1971. Axel
Guðmundsson bjó undir prentun. Akureyri
1971. 118 bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKMIÐ OG LEIÐIR. Rit um íslenzka þing-
flokka. Reykjavík, Framtíðin, Menntaskólanum
í Reykjavík, 1971. 96 bls. 8vo.
MARKMIÐ OG UMHVERFI ATVINNU-
REKSTRAR. Ráðstefna að Laugarvatni 27.-
29. ágúst 1971. Reykjavík, Stjórnunarfélag Is-
lands, 1971. 131 bls. 8vo.
MARLITT, E. Gull-Elsa. Skáldsaga. Jón Leví
þýddi. [2. útg.] Sígildar skemmtisögur Sögu-
safns heimilanna 8. (Káputeikning: Auglýsinga-
stofan hf.Teiknari: Hilmar Helgason). Reykja-
vík, Sögusafn heimilanna, 1971. 211 bls. 8vo.
Mathiesen, Einar Th., sjá Evrópubikarkeppnin.
MATJURTABÓKIN. Leiðbeiningar um ræktun
og hirðingu matjurta og berja. Ritstjóri: Óli
Valur Hansson. Höfundar: Einar I. Siggeirs-
son, Ingimar Sigurðsson, Óli Valur Hansson.
Reykjavík, Garðyrkjufélag íslands, 1971. 230,
(1) bls. 8vo.
Matthíasdóttir, Margrét, sjá Kvennaskólablaðið.
Matthíasson, Steinar, sjá Mímir.
MATTH í ASSON, ÞORSTEINN (1908-). Að
morgni. Endurminningar Matthíasar á Kald-
rananesi. [Matthías Helgason].I. bindi. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur, 1971. 208 bls., 6
mbl. 8vo.
— Alltaf skrölti rokkurinn hjá Bjarna. Minningar
Bjarna Guðmundssonar frá Lónseyri. * * *
skráði. Reykjavík, Prentrún h/f, 1971. 187
bls., 4 mbl. 8vo.
— Benedikt Strandapóstur. [Benedikt Benjamíns-
son]. Káputeikning: Bjarni Jónsson. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Fróði, 1971. 167 bls. 8vo.
— Hrafnistumenn. Minningar vistmanna á Hrafn-
istu. II. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1971. 170
bls., 6 mbl. 8vo.
MAURIER, DAPHNE DU. Húsið á ströndinni.
Friðrik Sigurbjömsson íslenzkaði. Reykjavík,
Hildur, 1971. 288 bls. 8vo.
MCDONNALD. LOUIS. Á valdi freistinganna.
Reykjavík, Topp-forlagið, [1971], 101, (1) bls.
8vo.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN.
Jonni og leyndarmálið í höfninni. Bók þessi
heitir á fmmmálinu: Jan og havnemysteriet.
Gefin út með leyfi höfundar. Siglufirði, Siglu-
fjarðarprentsmiðja h.f., [1971]. 76 bls. 8vo.
MENNINGAR- OG MINNINGARSJÓÐUR EG-
ILS THORARENSEN. Tekju- og gjaldareikn-
ingur 1970. Efnahagsreikningur hinn 31. 12.
1970. [Reykjavík 1971]. (1) bls. 4to.
MENNIRNIR í BRÚNNI. Þættir af starfandi
skipstjórum. III. Skráð hafa Bárður Jakobsson,
Guðmundur Jakobsson, Gunnar M. Magnúss,
Jón Kr. Gunnarsson. Reykjavík, Ægisútgáfan,
1971. 181 bls., 22 mbl. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og skóla-
mál. 44. árg. Utg.: Fóstrufélag Islands - Sam-
band íslenzkra bamakennara - Landssamband
framhaldsskólakennara - Félag háskólamennt-
aðra kennara - Félag menntaskólakennara -
Kennarafélag Kennaraskóla Islands - Félag
háskólakennara - Skólarannsóknir menntamála-
ráðuneytisins. Ritstj.: Jóhann S. Hannesson.
Ritn.: Andrés Davíðsson, Andri Isaksson,
Árni Böðvarsson, Baldur Jónsson, Gyða Ragn-
arsdóttir, Haukur Sigurðsson, Indriði Gíslason,
Ingi Kristjánsson, Skúli Þorsteinsson, Þor-
steinn Eiríksson, Þorsteinn Sigurðsson. Reykja-
vík 1971. 5 h. ((3), 204 bls.) 4to.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Kynningar-
rit um skólann og félagslífið. Pési þessi er ætl-
aður þriðjubekkingum og öðmm þeim, sem
áhuga hafa á að fræðast um skólann og fé-
lagslífið. [Fjölr. Reykjavík], Skólafélag M.R.,
1971. (1), 17 bls. 8vo.
— Skýrsla... skólaárið 1970-1971. Reykjavík
1971. 138, (1) bls. 8vo.
MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ. Skýrsla