Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 20
20
ÍSLENZK RIT 1971
Blöndal, Haraldur, sjá Verkalýðsblaðið.
Blöndal, Hjörtur, sjá Tónamál.
BLÖNDAL, SIGURÐUR (1924-). Hver lifir á
hverjum? Píramídinn mikli á herðum fram-
leiðslunnar - eða spurningin mikla. Utvarps-
erindi um daginn og veginn flutt af * * * skóg-
arverði. - Hvert liggur ménntavegurinn á Is-
landi? Eftir * * * Sérprentun úr Sjómanna-
blaðinu Víkingi, 4.-5. og 6. tölublaði 1971.
[Reykjavík 19711. (1), 11 bls. 4to.
Blöndal, SigurSur B., sjá Týli.
Blöndal, Þorsteinn, sjá Læknaneminn.
Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Henri: Njósn-
arinn ósýnilegi (21), Tvífarar Gula skuggans
(22).
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
Bogason, Arthur, sjá Þeysir.
Bogason, GuSmundur, sjá Hermes.
Bókasajn A.B. íslenzkar bókmenntir, sjá Finn-
bogason, Guðmundur: íslendingar.
BÓKIN UM SIGVALDA KALDALÓNS. Gunnar
M. Magnúss skráði. Man ég þann mann. Bóka-
flokkur um mæta menn. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, 1971. [Pr. í Reykjavík]. 212 bls., 8 mbl.
8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá . . .
1970. Stefán Stefánsson tók skrána saman.
Reykjavík [1971]. 33, (7) bls. 8vo.
BOND, MICHAEL. Hrakfallabálkurinn Padding-
ton. Eftir * * * (Örn Snorrason þýddi). Teikn-
ingar eftir Peggy Fortnum. Bók þessi heitir á
frummálinu: A bear called Paddington.
Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f.,
1971. 121 hls. 8vo.
BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 6.
árg. Utg.: Félag óháðra borgara. Ritstj. og
ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafnarfirði
1971. 3 tbl. Fol.
BORGFIRZKAR ÆVISKRÁR. Safnað hafa og
skráð: Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason,
Guðmundur Illugason. Annað bindi. Daði-
Gísli Gilsson. (Káputeikning: Ragnar Lártus-
son]). Akranesi, Sögufélag Borgarfjarðar,
1971. 517 bls. 8vo.
BÓSA SAGA OG HERRAUÐS. Árni Björnsson
bjó til prentunar. Myndskreyting eftir Audun
Hetland. Reykjavík, Steingrímur Gunnarsson,
1971. 78 bls. 8vo.
BOUCHER, ALAN. Við sagnabrunninn. Sögur
og ævintýri frá ýmsum löndum. * * * endur-
sagði. Helgi Hálfdanarson þýddi. Myndir eftir
Barböru Ámason. Reykjavík, Mál og menn-
ing, 1971. 252 bls., 4 mbl. 8vo.
BOWEN, ROBERT SIDNEY. Hawaii fimm — 0.
Aigjört leyndarmál. Eftir * * * Káputeikning:
Larry Frederick. Bók þessi heitir á fmmmál-
inu: Hawaii Five - O - Top Secret. Siglu-
firði, Siglufjarðarprentsmiðja h.f., [1971].
164 bls. 8vo.
BOWERMAN, WILLIAM J„ W. E. HARRIS,
JAMES M. SHEA. Skokk. Eftir * * *, kennara
í heilsufræði og íþróttaþjálfara við háskólann
í Oregon, og * * *, hjartasérfræðing, ásamt
* * *, Oregonháskóla. Hersteinn Pálsson sneri
á íslenzku. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson.
Kápa: Baltasar. Gefin út í samráði við Iþrótta-
samband íslands. Reykjavík, Bókaútgáfan
Hildur, 1971. 144 bls. 8vo.
BRAEME, CHARLOTTE M. Colde Fells leyndar-
málið. Skáldsaga. [2. útg.] Sígildar skemmti-
sögur Sögusafns heimilanna 9. Reykjavík,
Sögusafn heimilanna 1971. 187 bls. 8vo.
BRAGADÓTTIR, UNNUR S. (1951-). Er á
þetta lítandi? Káputeikning: Guðný Anna
Arnþórsdóttir. Reykjavík, Helgafell, 1971. 46
bls. 8vo.
Bramante, sjá Grée, Alain: Buslubangsar gerast
landnámsmenn.
Bratlie, Gunnar, sjá Horn, Elmer: Indíánaeyjan.
BRAUTIN. 25. árg. Útg.: Alþýðufl.félögin í Vest-
mannaeyjum. Ritstj. og ábm.: Hjörleifur Hall-
gríms. Vestmannaeyjum 1971. 17 tbl. + jólabl.
Fol.
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR.
Úrval. I. bindi. Bréfritarar: Helga Jónsdóttir.
Eggert Jóhannsson. Jóhann Magnús Bjama-
son. Hjörtur Leó. Skafti B. Brynjólfsson. Frið-
rik J. Bergmann. Guðmundur Friðjónsson.
Þorsteinn Erlingsson. Finnbogi Guðmundsson
annaðist útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1971.
253 bls., 4 mbl. 8vo.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Rekstursreikningur
árið 1970. [Fjölr. Reykjavík 1971]. (1) bls.
4to.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins í Reykjavík. 28.-29. ár. 1969-1970. Ritstj.:
Árelíus Níelsson. Reykjavík 1971. 95 bls. 8vo.