Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 20
20 ÍSLENZK RIT 1971 Blöndal, Haraldur, sjá Verkalýðsblaðið. Blöndal, Hjörtur, sjá Tónamál. BLÖNDAL, SIGURÐUR (1924-). Hver lifir á hverjum? Píramídinn mikli á herðum fram- leiðslunnar - eða spurningin mikla. Utvarps- erindi um daginn og veginn flutt af * * * skóg- arverði. - Hvert liggur ménntavegurinn á Is- landi? Eftir * * * Sérprentun úr Sjómanna- blaðinu Víkingi, 4.-5. og 6. tölublaði 1971. [Reykjavík 19711. (1), 11 bls. 4to. Blöndal, SigurSur B., sjá Týli. Blöndal, Þorsteinn, sjá Læknaneminn. Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Henri: Njósn- arinn ósýnilegi (21), Tvífarar Gula skuggans (22). Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið. Bogason, Arthur, sjá Þeysir. Bogason, GuSmundur, sjá Hermes. Bókasajn A.B. íslenzkar bókmenntir, sjá Finn- bogason, Guðmundur: íslendingar. BÓKIN UM SIGVALDA KALDALÓNS. Gunnar M. Magnúss skráði. Man ég þann mann. Bóka- flokkur um mæta menn. Hafnarfirði, Skugg- sjá, 1971. [Pr. í Reykjavík]. 212 bls., 8 mbl. 8vo. BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá . . . 1970. Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík [1971]. 33, (7) bls. 8vo. BOND, MICHAEL. Hrakfallabálkurinn Padding- ton. Eftir * * * (Örn Snorrason þýddi). Teikn- ingar eftir Peggy Fortnum. Bók þessi heitir á frummálinu: A bear called Paddington. Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f., 1971. 121 hls. 8vo. BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 6. árg. Utg.: Félag óháðra borgara. Ritstj. og ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafnarfirði 1971. 3 tbl. Fol. BORGFIRZKAR ÆVISKRÁR. Safnað hafa og skráð: Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason, Guðmundur Illugason. Annað bindi. Daði- Gísli Gilsson. (Káputeikning: Ragnar Lártus- son]). Akranesi, Sögufélag Borgarfjarðar, 1971. 517 bls. 8vo. BÓSA SAGA OG HERRAUÐS. Árni Björnsson bjó til prentunar. Myndskreyting eftir Audun Hetland. Reykjavík, Steingrímur Gunnarsson, 1971. 78 bls. 8vo. BOUCHER, ALAN. Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum. * * * endur- sagði. Helgi Hálfdanarson þýddi. Myndir eftir Barböru Ámason. Reykjavík, Mál og menn- ing, 1971. 252 bls., 4 mbl. 8vo. BOWEN, ROBERT SIDNEY. Hawaii fimm — 0. Aigjört leyndarmál. Eftir * * * Káputeikning: Larry Frederick. Bók þessi heitir á fmmmál- inu: Hawaii Five - O - Top Secret. Siglu- firði, Siglufjarðarprentsmiðja h.f., [1971]. 164 bls. 8vo. BOWERMAN, WILLIAM J„ W. E. HARRIS, JAMES M. SHEA. Skokk. Eftir * * *, kennara í heilsufræði og íþróttaþjálfara við háskólann í Oregon, og * * *, hjartasérfræðing, ásamt * * *, Oregonháskóla. Hersteinn Pálsson sneri á íslenzku. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson. Kápa: Baltasar. Gefin út í samráði við Iþrótta- samband íslands. Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur, 1971. 144 bls. 8vo. BRAEME, CHARLOTTE M. Colde Fells leyndar- málið. Skáldsaga. [2. útg.] Sígildar skemmti- sögur Sögusafns heimilanna 9. Reykjavík, Sögusafn heimilanna 1971. 187 bls. 8vo. BRAGADÓTTIR, UNNUR S. (1951-). Er á þetta lítandi? Káputeikning: Guðný Anna Arnþórsdóttir. Reykjavík, Helgafell, 1971. 46 bls. 8vo. Bramante, sjá Grée, Alain: Buslubangsar gerast landnámsmenn. Bratlie, Gunnar, sjá Horn, Elmer: Indíánaeyjan. BRAUTIN. 25. árg. Útg.: Alþýðufl.félögin í Vest- mannaeyjum. Ritstj. og ábm.: Hjörleifur Hall- gríms. Vestmannaeyjum 1971. 17 tbl. + jólabl. Fol. BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR. Úrval. I. bindi. Bréfritarar: Helga Jónsdóttir. Eggert Jóhannsson. Jóhann Magnús Bjama- son. Hjörtur Leó. Skafti B. Brynjólfsson. Frið- rik J. Bergmann. Guðmundur Friðjónsson. Þorsteinn Erlingsson. Finnbogi Guðmundsson annaðist útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1971. 253 bls., 4 mbl. 8vo. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Rekstursreikningur árið 1970. [Fjölr. Reykjavík 1971]. (1) bls. 4to. BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags- ins í Reykjavík. 28.-29. ár. 1969-1970. Ritstj.: Árelíus Níelsson. Reykjavík 1971. 95 bls. 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.