Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 131

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 131
HVÍLA GJÖRÐIHLAÐSÓL 131 Veð-Vísan. Sögumenn Björgvin Jónsson, unglingur, eptir Jóhönnu Steffánsdóttur móður sinni í Tunghaga. Stýl hefi <eg) lagað og breytt á sögninni. Einusinni var bóndi; hann hélt vinnumann, sem var bæði greindur, ráðugur og gott skáld við tækifæri, svo hann varð sjaldan orðalaus né ráðafár; enda freistaði bóndi þess löngum, en hinn leysti úr. Bóndi átti feld einn mjög vænan og þótti hann mæta- gripur. Vinnumaður falaði feldinn; en bóndi lét hann alls eigi falan fyrir neitt, en til þess að snúa vinnumann algerlega af sér, þá segir hann; ‘Þú skalt egnast feldinn, ef þú gerir svo vísu, og kveðir mér hana, fyrir jól, skýrt og skorinort, þó svo, að eg skili eigi, að það er vísa fyr en í endirnum’. Þessu játar vinnumaðr og ræða þeir eigi lengur um það. Þetta var síð um haustið, er þeir sömdu þetta með sér. Leið svo fram þangað til Þorláksmessa1 jóla kom. Þá gekk vinnumaðr heim, að neyta matar síns. En þá var veðri svo háttað, að snjór var á fjöllum og kóffjúk, en bjart og bert í bygð. Þegar vinnumaðr kom í baðstofu var bóndi þar fyrir. Húsfreya svaf þar í rúmi sínu. Vinnu- maður lítur til hennar hálf gremjulega og svo á bónda og segir eins og í spaugbland- inni glettni og gremi: ‘Hvílir enn hlaðsól’. b Veð vísan. E. s. Björgvins Jónss(onar), e. s. Jóhönnu Steffánsd(óttur) í Tunghaga á Völlum, móður sinnar.1 Fyrir eina tíð var vel fær og vel virður bóndi til sveitar á íslandi. Hann hélt vinnu- mann2, ungan og fjörugan, gáfaðan og skáld gott við tækifæri. Varð hann sjaldan ráðafár né orðlaus, hvað sem fyrir kom, og svo var bóndi líka. Freistaði bóndi tíðum vinnumanns, og gat þó nær aldrei gert hann ráðalausan. Bóndi átti feld mjög vænan. Pilturinn lagði fölur á hann, en bóndi kvað hann eigi falan. Pilturinn hélt fram sínu máli, og sló loks í glettni. Loksins vill bóndi snúa piltinn af sér, og segir: ‘Ef þú yrkir vel kveðna vísu og mælir af munni fram við mig, hægt og skýrt, fyri'r næstu jól - sem nú eru nærri komin - svo3 að eg skilji ekki, að það er vísa, fyr en í endirnum’. ‘Reyna skal þetta’, segir vinnumaður. Og hætta þeir talinu — Nú liðu tímar fram á Þorláks- messu. Þá var vinnumaður að fjárgegningum. Um matmálstíma fer hann heim að neyta matar síns. Var fjúk nokkurt, og ærinn snjór á fjöllum, berangur í bygð, og ‘skoddubjart’4. Þegar vinnumaður kemur í baðstofu, var bóndi þar fyrir, en húsfreya hafði lagst í rúm og svaf. Vinnumaður lítur til hennar og segir í spaugblandinni glettni, og þó nokkuð gremjulega: 2580 3978 ‘Hvílir enn4 hlaðsól’?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.