Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Side 52
ÍSLENZK RIT 1971
52
LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA. Lög ...
og þingsköp fyrir Iðnþing Islendinga. Reykja-
vík 1971. 14 bls. 8vo.
— Skýrsla... 1970-1971. Félagatal nóvember
1971. Reykjavík 1971. (1), 41 bls. 8vo.
LANDSSAMBAND STAN GA RVEIÐIFÉLAGA.
Lög... Reykjavík 1971. (1), 6 bls. 8vo.
[LANDSSÍMI ÍSLANDS]. Götu- og númeraskrá
yfir rétthafa síma í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Hafnarfirð'i, Bessastaða- og Garða-
hreppi. Maí 1971. [Offsetpr.] Reykjavík, Póst-
og símamálastjómin [1971]. 277, (2) hls. 4to.
[—] Símaskrá 1971. Reykjavík, Póst- og síma-
málastjómin, [1971]. 536 bls., 2 mbl. og uppdr.
4to.
LANE, MARK. Og svo fór ég að skjóta... Frá-
sagnir bandarískra hermanna úr Víetnamstríð-
inu. Bók þessi er þýdd af félögum í SINE-
deildinni í Osló og gefin út að tilhlutan SINE.
Kápa: Þröstur Magnússon. Titill á fmmmál-
inu: Conversations with Americans. MM kilj-
ur. Reykjavík, Mál og menning, 1971. 140 bls.
8vo.
LANGHOLT - VOGAR - HEIMAR. 2. árg.
Útg.: Samtök Sjálfstæðismanna í Langholts-,
Voga- og Heimahverfi. Ábm.: Stefán Skarphéð-
insson. [Offsetpr.] Reykjavík 1971. 1 tbl. 4to.
LAO-TSE. Bókin um veginn. Þýðing og eftirmáli:
Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson. For-
máli: Halldór Laxness. Teikning á band og
titilblað: Bjami Jónsson, listmálari. II. útgáfa.
Reykjavík, Stafafell, 1971. 110 bls. 8vo.
LARSSEN, PETRA FLAGESTAD. Drengur á
flótta. Benedikt Arnkelsson þýddi. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1971. 116 bls.
8vo.
Lárusson, Guðmundur, sjá Harðjaxl.
LÁRUSSON, HÖRÐUR (1935-). Stærðfræði fyrir
framhaldsdeildir gagnfræðaskóla. Fyrra hefti.
Síðara hefti. * * * M. A. tók saman. [Fjölr.
Reykjavík], Menntamálaráðuneytið, Skóla-
rannsóknir, 1971. 167, (2) bls. 8vo.
— sjá Algebra unglingaskóla.
Lárusson, Magnús Már, sjá Safn til sögu Reykja-
víkur.
LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885-1961). Sjóréttur.
(§§ 1-9, 12-16, 28-33). 2. útgáfa. Magnús Þ.
Torfason annaðist útgáfuna. [Fjölr.] Reykja-
vík 1971. (3), 100 bls. 4to.
Lárlusson], Ragnar, sjá Borgfirzkar æviskrár II;
Spegillinn.
LAUGARDAGSBYLTINGIN. Hvít bók um at-
burðina á síðasta aðalfundi FUF í Reykjavík,
gefin út af fráfarandi stjóm félagsins. [Fjölr.]
Reykjavík 1971. (1), 24 bls. 8vo.
LAXÁRVIRKJUN. Reikningar... 1969. Akur-
eyri 1971. 11 bls. 4to.
— Reikningar... 1970. Akureyri 1971. 11 bls.
4to.
LAXNESS, HALLDÓR (1902-). Yfirskygðir stað-
ir. Ýmsar athuganir. Reykjavík, Helgafell,
1971. 218 bls. 8vo.
— sjá Hallberg, Peter: Hús skáldsins II; Lao-tse:
Bókin um veginn.
Lee W. R., sjá Áskelsson, Heimir: Enska.
LEIÐABÓK. 1971-1972. Áætlanir sérleyfisbif-
reiða 15. maí 1971 til 14. maí 1972. [Reykja-
vík], Póst- og símamálastjómin, [1971]. (2),
74 bls. 8vo.
LEIÐABÓK SVR. [Reykjavík 1971]. 64 bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR FYRIR UNGAR STÚLKUR.
Reykjavík, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur,
1971. (1), 12 bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR um aðflutningsskjöl og frá-
gang aðflutningsskýrslna. Reykjavík, Fjár-
málaráðuneytið, 1971. (1), 41, (1) bls. 8vo.
Leó, Hjörtur, sjá Bréf til Stephans G. Stephans-
sonar I.
Leósson, Böðvar, sjá Kaktusinn.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1971. 46. árg.
(Útg.: H.f. Árvakur). Ritstj.: Matthías Jo-
hannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Að-
stoðarritstj.: Styrmir Gunnarsson. Ritstjómar-
fulltrúi: Gísli Sigurðsson. Reykjavík 1971. 43
tbl. Fol.
LESTRARBÓK lianda gagnfræðaskólum. Skýr-
ingar við... III. hefti. Ámi Þórðarson, Bjami
Vilhjálmsson og Gunnar Guðmundsson tóku
saman. Teikningar: Skeggi Ásbjamarson,
Baltasar, Halldór Pétursson, Bjami Jónsson.
Káputeikning: Þröstur Magnússon. [Offsetpr.]
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1971]. 86
bls. 8vo.
LESTRARBÓK handa 6. bekk bamaskóla. Þor-
leifur Hauksson og Gunnar Guðmundsson
völdu efnið. Teikningar: Haraldur Guðbergs-
son. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1971].
184 bls. 8vo.