Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 146

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 146
146 SÆMUNDUR MAGNÚSSON HÓLM OG KORTAGERÐ HANS að norðurmörkum þess. Af kortinu mætti helzt ætla, að þær væru einhvers staðar fyrir norðan eða norðvestan Skaftárjökul, eða að hraunstraumur hefði fallið til norð- urs um farveg Jökulsár á Fjöllum, sem Sæmundur hugði að ætti sér upptök í Skaftár- jökli. Allt er þetta fjarstæða og óravegu frá hinum raunverulegu eldvörpum við Blæng og í námunda við Ulfarsdal, eins og þeir eru sýndir á A-kortinu. Hraunbreiðan þekur allar heiðar milli Skaftár og Hverfisfljóts, svo að aðeins hæstu hnúkar standa upp úr kafinu. Skammt ofan hrúna Siðufjalla hefur þessi óslitna hreiða, sem „overgik middelmaadige Fielde“, stöðvazt, en runnið fram í tveimur kvíslum um farvegi fljót- anna. Þaðan dreifðist hraunið um byggðirnar, einkum að vestan, þar sem það nær langleiðina niður að sjó skammt fyrir austan Kúðafljót. Allt eru Jretta ýkjur, og mann grunar, að Sæmundi hafi í sumum tilvikum verið ljóst, að hann fór með ósatt mál á korti sínu. Hann virðist að minnsta kosti hafa vitað í megindráttum, hvar eldstöðvanna var að leita. I frásögn sinni segir liann svo frá eldsupptökunum, „denne (eldurinn) udbrpd f0rst í den saa kaldte Vlfarsdal“,20 En á A-kortinu er Ulfarsdalur markaður nærri réttu lagi, austan Skaftár, suðvestanundir Skaftár- og Síðujökli, en eldstöðvarnar eru þar skammt undan. Eftir kortinu að dæma mundi nær þriðjungur af lengd hraunsins vera fyrir norðan Úlfarsdal, og sér þó ekki til norðurmarka þess. Þetta verður óskiljanlegt, nema Sæmundur hugsi sér, að hraun hafi líka runnið norður með Skaftárjökli í átt til Norðurlands, en þess getur hann hvergi í frásögn sinni. Það er auðvitað geipan ein, að á lieiðunum norðan Síðu hafi flest fjöll færzt í kaf, svo að aðeins „de allerhdieste Fieldes Toppe maae staae til- bage.“21 Þetta verður Jtó ekki fært skilyrðislaust á ósannindareikning Sæmundar. Hon- um gátu auðveldlega borizt fréttir úr heimahögum sínum, sem hnigu í þá átt, frá ein- hverjum, sem miklaði allt fyrir sér í hræðslunni eins og Sveinn Pálsson kveður að orði. Ekki benda þessi og ýmis önnur ummæli Sæmundar til þess, að hann hafi verið kunn- ugur á heiðum upp af Síðu. Ef þær hefðu lagzt undir samfellt hraun, „hefði það auð- veldlega fengið framrás um smádali þá, er skerast frá N til S í gegnum fjöll þessi“.2- Þegar litið er á kort Sæmundar í heild, dylst ekki, að hann hefur verið harla ó- fróður um landshætti, þegar heimahögum og strandlengjunni sunnan jökla sleppir, þar sem leið hans hefur sennilega legið í og úr skóla haust og vor. Fátt eða ekkert bendir til þess, að hann hafi nokkru sinni lagt leið sína um Fj allabaksveg, sem um þær mundir og lengi síðan virðist hafa verið alfaraleið úr Skaftártungum til Rangár- valla, enda torfærulaus að mestu. Þetta má meðal annars ráða af sýslukorti Knoffs og öðrum kortum, sem runnin eru frá mælingum hans. Sæmundur nafngreinir raunar nokkur helztu fjöll og kennileiti á leiðinni, einkum austanverðri. Þá fræðslu hefur ugg- laust verið vandalaust að afla sér í Skaftártungu og Álftaveri, þar sem um afréttar- lönd þessara sveita er að ræða. I lesmálstextanum segir hann, að norðan Mýrdals- og Eyjafjallajökuls sé „ei annad en graslaus Sandr og eýdi merkur“.23 Þetta er hin mesta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.