Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 55
ÍSLENZK RIT 1971
Magnúss, Gunnar M., sjá Bókin um Sigvalda
Kaldalóns; Mennirnir í brúnni III.
Magnússon, Asgeir BL, sjá Réttur.
MAGNÚSSON, BJÖRN (1904^). Vestur-Skaftfell-
ingar 1703-1966, er skráðir fundust á skjölum
og bókum. Ásamt skrá um ábúendur jarð'a og
aðra húsráðendur. II. Guðríður-Ketill. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1971. 448 bls.
8vo.
Magnússon, Eiríkur, sjá Bunyan, John: För píla-
grímsins frá þessum heimi til hins ókomna.
Magnússon, Gísli, sjá Glóðafeykir.
(MAGNÚSSON, GUÐMUNDUR (1937-)). Iðn-
þróunaráform. Staða íslenzks iðnaðar. Hugs-
anleg markmið og leiðir. Reykjavík, Iðnaðar-
ráðuneytið, 1971. 93 bls. 4to.
Magnússon, GuSni, sjá Faxi.
Magnússon, Hans, sjá Markaskrá Strandasýsiu
1971.
Magnússon, Ingiberg, sjá Arason, Jón Friðrik:
Lífshvörf.
MAGNÚSSON, JÓN. Geislar. [Fjölr.] Seattle,
Wash. 1971. (1), 54 bls. 8vo.
Magnússon, Kristján, sjá Hugur og hönd.
Magnússon, Olajur K., sjá Johannessen, Matthías:
Bókin um Asmund.
MAGNÚSSON, SIGURÐUR (1905-). Beinafund-
ur á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði. Arbók Hins
íslenzka fomleifafélags. Sérprent 1970.
[Reykjavík 1971]. (1), 75.-78. bls. 8vo.
Magnússon, SigurSur A., sjá Hlynur; Samvinnan.
Magnússon, Tryggvi, sjá Sveinsson, Sigurbjörn:
Ritsafn II.
MAGNÚSSON, ÞÓR (1937-). Skýrsla um Þjóð-
minjasafnið 1969. Árbók Ilins íslenzka forn-
leifafélags. Sérprent 1970. [Reykjavík 1971].
(1), 127.-146. bls. 8vo.
Magnússon, Þórarinn ]., sjá Bertelsson, Þráinn:
Stefnumót í Dublin.
Magnússon, Þórarinn Jón, sjá Samúel & Jón'na.
Magnússon, Þórður Eydal, sjá Tannlæknafélag ís-
lands: Árbók 1970.
Magnússon, Þröstur, sjá Benediktsson, Steingrím-
ur, Þórður Kristjánsson: Biblíusögur 1;
Bjarnason, Elías: Reikningsbók III; Bjama-
son, Þórleifur: íslandssaga 2; Lane, Mark:
Og svo fór ég að skjóta ...; Lestrarbók: Skýr-
ingar við III; Réttur.
MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Rekstrar- og
55
efnahagsreikningur pr. 31/12 1970. [Fjölr.
Reykjavík 1971]. (5) bls. 4to.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 18. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Ritn.: Ingþór Sigurbjörnsson, Jón E. Ágústs-
son, Óskar Jóhannsson. Reykjavík 1971. 20
bls. 4to.
MÁLEFNASAMNINGUR ríkisstjórnar Ólafs Jó-
hannessonar frá 14. júlí 1971. Prentað sem
handrit fyrir blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar.
Reykjavík 1971. 10 bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 23. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1971. 46 tbl. Fol.
Margeirsdóttir, Margrét, sjá 19. júní 1971.
Maríasson, Jón, sjá Félagstíðindi Félags fram-
reiðslumanna.
MARÍNÓSSON, BIRGIR. Lausar kvarnir. Ljóð.
[Offsetpr.] Akureyri, á kostnað höfundar,
1971. 100 bls. 8vo.
Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel Langhorne]
Mark Twain.
[MARKASKRÁ]. Sauðfjár-markaskrá fyrir Vest-
ur-Barðastrandarsýslu 1971. [Fjölr.] Reykjavík
1971. (32) bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Austur-Barðastrandarsýslu 1971.
Játvarður Jökull Júlíusson bjó undir prentun.
Reykjavík, Austur-Barðastrandarsýsla, 1971.
(44) bls. 8vo.
MARKASKRÁ Austur-Húnavatnssýslu 1971. Aust-
an-Blöndu. Pálmi Zophaníasson bjó undir
prentun. Akureyri 1971. 151 bls., 1 uppdr.
8vo.
MARKASKRÁ Austur-Skaftafellssýslu 1971.
Reykjavík 1971. 46, (2) bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Borgarfjarðarsýslu og Akraness-
kaupstaðar 1971. Reykjavík 1971. 96 bls., 1
uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Eyjafjarðarsýslu, Akureyrarkaup-
staðar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðarkaupstað-
ar. Akureyri 1971. 212 bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ fyrir Norður-ísafjarðarsýslu og
ísafjörð. ísafirði 1971. 40 bls. 8vo.
MARKASKRÁ fyrir Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu. Samin 1971. Borgarnesi [1971]. 120, (1)
bls., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ fyrir Vestur-ísafjarðarsýslu. ísa-
firði 1971. 34 bls. 8vo.
MARKASKRÁ Múlasýslna, Seyðisfjarðar- og