Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 130
130 HVÍLA GJÖRÐI HLAÐSÓL En þótt orðin séu auðskilin er vandséð hvert efnið stefnir, þegar maður er fyrst kynntur fyrir konu sem hvílir og í næstu andrá fer skáldið að skera mat og er kominn út í brauðbakstur fyrr en varir og talar í næsta andartaki um bylji og þá náttúrufegurð °g snjó á fjöllum, síðan um menn á ferð og endar með að krefja einhvern um feld og hvorki sögð deili á þeim sem feldinn hefur né feldurinn tengdur á nokkurn hátt við það sem á undan fer. Sá sem skrifaði vísuna forðum hefur væntanlega kunnað á henni einhver skil, en nútíðarmanni er hún næsta torskilin, og ekki datt mér í hug, þegar ég las hana fyrst, að ég yrði nokkurn tíma nokkurs frekara vís um hana. Þó rakst ég síðar í þjóðsögusafni Sigfúsar Sigfússonar á stutta sögu, sem vert er að bera saman við þessa gömlu vísu. Sagan er til í tveimur handritum Sigfúsar, Lhs. 2580 4to og Lbs. 3978 4to, auk þess sem hún er í prentuðu útgáfunni,18 og virðist sambandið þannig, að Lbs. 2580 4to sé elzt og textinn þar upphaflegastur, þótt Sigfús hafi þá þegar breytt stíl á sög- unni, eins og fram kemur af greinargerð hans. í Lbs. 3978 4to er orðalagi vikið við, og hefur Sigfús þar stílfært söguna á ný. Síðar hefur verið krotað í þetta handrit með penna og breytt örlítið stafsetningu og orðalagi, vafalaust í tilefni prentuðu útgáf- unnar, en þar er texti með fáeinum undantekningum samhljóða Lbs. 3978 4to eftir að breytingarnar voru gerðar. Sögumaður Sigfúsar er Björgvin Jónsson unglingur, eftir Jóhönnu Stefánsdóttur móður sinni í Tunghaga. Björgvin hét fullu nafni Pétur Björgvin og kallaði sig síðar Pétur B. Jónsson. Hann var fæddur 1889, sonur hjón- anna Jóns Péturssonar og Jóhönnu Stefánsdóttur, sem bjuggu í Tunghaga, þar til Jón lézt 1905 og Jóhanna brá búi og fluttist þaðan burt árið 1906.19 Væntanlega hef- ur Sigfús skrifað söguna upp á fyrsta áratug þessarar aldar og raunar ekki síðar en 1906, ef taka má orðalag greinargerðarinnar í Lbs. 2580 4to bókstaflega. Hér er sag- an prentuð í báðum gerðum Sigfúsar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.