Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 21
ÍSLENZK RIT 1971
21
BREIÐFJÖRÐ, SIGURÐUR (1798-1846).
Rímnasafn. I. Rímur af Högna og Héðni.
Rímur af Þórði hræðu. Rímur af Fertram og
Plató. Sveinbjörn Beinteinsson sá um útgáf-
una. Jóhann Briem gerði myndirnar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1971. VIII, 231
bls. 8vo.
— Rímnasafn. II. Svoldarrímur. Jómsvíkingarím-
ur. Rímur af Indriða ilbreiða. Sveinbjörn
Beinteinsson sá um útgáfuna. Jóhann Briem
gerði myndirnar. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1971. XII, 257 bls. 8vo.
BREYTUM TIL. Kosningablað F-listans. 1. árg.
Utg.: Kosningastjórn F-listans í Reykjavík.
Ritstj. og ábm.: Einar Hannesson. [Reykjavík]
1971. 3 tbl. Fol.
BRIDGEBLAÐIÐ. 1. árg. Útg. og ritstj.: Jón Ás-
björnsson. Ritn.: Hjalti Elíasson og Karl Sig-
urhjartarson. Reykjavík 1971. 6 tbl. 8vo.
Briem, Jóhann, sjá Breiðfjörð, Sigurður: Rímna-
safn I, II.
Briem, Rannveig 01., sjá Samband íslenzkra sveit-
arfélaga: Sveitarstjómarlöggjöf 1971.
Briem, Steinunn, sjá Jansson, Tove: Halastjarn-
an.
[BRIEM, ÞURÍÐUR] ÞÓRFRÍÐUR FRÁ EYJ-
UM. Gleym mér ei. Ástarsaga. Reykja-
vík, á kostnað höfundar, 1971. 112 bls. 8vo.
BROWN, PAMELA. Brúðarmeyjarnar. Guðrún
Svava Svavarsdóttir þýddi. The bridesmaids.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1971.
176 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Heimilistrygg-
ing. Reykjavík [1971]. (1), 15, (2) bls. 8vo.
Stofnað 1915. Reikningur 1970. [Reykjavík
1971]. (7) bls. 4to.
Brynjólfsson, Leifur, sjá Verzlunarskólablaðið.
Brynjólfsson, Magnús, sjá Nýr Hafliði.
Brynjólfsson, Skafti B., sjá Bréf til Stephans
G. Stephanssonar I.
BÚÐASKILTI og annað efni til leiðbeininga,
auglysinga og örvunar í kaupfélagsbúðunum.
Fylgiblað Gluggans. Myndatexti og niðurröð-
un: Auglýsingadeild Sambandsins. Reykjavík
1971. (6) bls. 4to.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1970.
41. reikningsár. Teikningar: Tómas Tómasson.
Litmyndir: Svavar Jóhannsson. Reykjavík
1971. 32, (1) bls. 4to,
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Lög . . . Reglu-
gerð um kosningar til Búnaðarþings og þing-
sköp Búnaðarþings. Samþykkt á Búnaðar-
þingi 1971. Reykjavík 1971. (1), 26, (1) bls.
8vo.
BÚNAÐARRIT. 84. árg. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Halldór Pálsson. Reykjavík
1971. 2 h. ((2), 440 bls.) 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND AUSTURLANDS. Fund-
argerð aðalfundar og ársskýrslur . . . 1970.
Reykjavík 1971. 57 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND BORGARFJARÐAR. Að-
alfundur ... 2. júlí 1970. Skýrslur - reikn-
ingar - fundargerð. [Fjölr. Reykjavík? 1971].
(2), 27 bls. 8vo.
BÚNÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. Fundar-
gerð aðalfundar 1971 og skýrslur. [Offsetpr.]
Akureyri [1971]. (1), 31 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS. Ársrit
. . . 1970. Selfossi 1971. 87 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND S-ÞINGEYINGA. Fund-
argerð aðalfundar 1970 og skýrslur. [Offset-
pr.] Akureyri [1971]. 26 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1971. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1971. 96 bls. 8vo.
BUNYAN, JOHN. För pílagrímsins frá þessum
heimi til hins ókomna. Eftir * * * íslenzkað
hefur dr. Eiríkur Magnússon. [2. útg.]
Reykjavík, Bókaútgáfa Fíladelfíu, 1971. 382
bls., 8 mbl. 8vo.
Burningham, John, sjá Fleming, Ian: Töfrabif-
reiðin Kitty - Kitty - Bang - Bang.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan einvaldur
skógarins. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
[1971]. 140 bls. 8vo.
BYGGÐASAGA AUSTUR-SKAFTAFELLS-
SÝSLU. I. bindi. Stefán Jónsson á Hlíð: Lón.
Bjami Bjarnason í Brekkubæ: Nes. Reykjavík,
Bókaútgáfa Guðjónsó, 1971. 282 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG ATVINNU-
BIFREIÐASTJÓRA í REYKJAVÍK OG NÁ-
GRENNI. Ársskýrsla . . . 1970. Reykjavík
1971. 42 bls. 8vo.
— Ársskýrsla . . . 1971. Reykjavík 1971. 34 bls.
8vo.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
. . . árið 1970. Sérprentun úr Reikningum
Reykjavíkurborgar 1970. Reykjavík 1971. 63
bls. 4to,