Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 151
SÆMUNDUR MAGNÚSSON HÓLM OG KORTAGERÐ HANS
151
sama stað er loftlínan að Tjaldvatni 45 km, hjá Sæmundi er leiðin þaðan til Fiski-
vatna aðeins 2þ4 danskar mílur eða nálægt 17 km. Uxatindar blasa við af heiðunuro
fyrir ofan Skaftártungu, og kunnugum manni mundi ekki dyljast, að þeir eru snöggt-
um fjær en Sæmundur ætlar. Þó er enn ljósara, að um Fiskivötn hefur kortagerðar-
maðurinn haft þeim mun vafasamari hugmyndir sem þau voru fjær.
Hér stefnir allt að einum ósi. Sæmundur var að sjálfsögðu töluvert kunnugur stað-
háttum og afstöðu í sveitum Vestur-Skaftafellssýslu og nokkrum alkunnum stöðum
í Arness- og Rangárvallasýslum. Hann veit nöfn nokkurra helztu hæja, fljóta og fjalla,
er mest ber á af alfaravegi. Hann vissi um tilvist helztu fjalla á æskustöðvum sínum og
í nágrenni þeirra og afréttarlöndum. Þó er honum innbyrðis afstaða þeirra furðu
óljós og allar vegalengdir. Ekkert bsndir til, að Sæmundur hafi nokkru sinni lagt leið
sína um heiðarnar norðan byggða Vestur-Skaftafellssýslu eða farið Fjallabaksveg. Þeg-
ar sjónvætti þraut, hefur hann sennilega aflað sér fræðslu af vörum sveitunga sinna og
nærsveitamanna úr Álftaveri og Skaftártungum, sem smöluðu afréttina og lögðu leið
sína í kaupstað og verferðir að fjallabaki. S'íkar frásagnir geta verið góðar, ef glögg-
ur maður fjallar um, en hætt er við, að sitthvað skolist til og fari milli mála í höndum
ókunnugs eða lítt kunnugs manns. Þannig virðist hafa farið fyrir Sæmundi Hólm.
1 Jón Steingrímsson, Ævisaga, Rv. 1945, 80, 315.
- Þorv. Thoroddsen, Landfrs. ísl. III, 113-20; Matth. Þórðarson, Sæmundur Magnússon Hólm (ísl.
listamenn I, Rv. 1920, 10-47).
3 Í.B. 333 4to.
4 Lovsaml. for Isl. III, 768-73.
5 Matth. Þórðarson, tilv. rit, 13.
6 Gl. kgl. saml. 1088 b. fol.
7 Lbs. 113 4to.
8 Lbs. 133 4to.
o Í.B. 333 4to.
10 S. M. Holm, Om Jordbranden paa Island i Aaret 1783, Kipbenhavn 1784, 3.
11 Gl. kgl. saml. 1088 b fol. Birt; N. E. Nprlund, Isl. KortL, Pl. 62, 2.
i- Ny kgl. saml. 1676 4to.
73 Þorv. Thorcddsen, Gesch. der isl. Vulkane, 14-67.
14 S. M. Holm, Om Jordbranden paa Island i Aaret 1783, Kipbenhavn 1784; þýzk þýðing; Vom Erd-
brande auf Island im Jahr 1783, Kopenhagen 1784.
15 S. H. Holm, tilv. rit, [FortaleL
16 Ny kgl. saml. 1088 b fol.
17 Jón Steingrímsson, Ævisaga, 79-81.
i® Ny kgl. saml. 1088 b fol. og 1094 fol.
1° Sveinn Pálsson, Ferðabók, Dagbækur og ritgerðir 1791-1797, Rv. 1945, 571; Islændingen Sveinn
Pálssons beskrivelse af islandske vulkaner og bræer (Den norske turistforenings Árbog for 1881,
23).
20 S. M. Holm, Om Jordbranden, 2.
21 S. M. Holm, tilv. rit, 14.
22 Sveinn Pálsson, Ferðabók, 573.