Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Page 66
ÍSLENZK RIT 1971
66
SAFN TIL SÖGU REYRJAVÍKUR. Acta Civitatis
Reykjavicensis. Bæjarstjórn í mótun 1836-
1872. Lýður Bjömsson sá um útgáfuna. Ut-
gáfunefnd: Af hálfu Reykjavíkurborgar: Lár-
us Sigurbjömsson og Páll Líndal. Af hálfu
Sögufélagsins: Bjöm Þorsteinsson, Einar
Bjarnason og Magnús Már Lárusson. Kápa og
titilblöð: Torfi Jónsson. Ljósmyndir: Þórir
Sigurðsson. Reykjavík, Sögufélagið, 1971.
XLII, 487, (1) bls., 20 mbl. 8vo.
SAFN AÐ ARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 21.
árg. Reykjavík 1971. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAFNAÐARBRÉF AKUREYRARKIRKJU. Til-
einkað sjöundu kirkjuvikunni í Akureyrar-
kirkju 7.-14. marz 1971. 2. árg. [Akureyri]
1971. 1 tbl. 8vo.
SAFNARABLAÐIÐ. Frétta- og auglýsingablað.
1. árg. Útg.: Safnarablaðið s/f. Ritstj.: Sig-
tryggur R. Eyþórsson. Ritn.: Kristinn Árdal og
Þór Þorsteins. Reykjavík 1971. 3 tbl. 8vo.
SAGA 1971. Tímarit Sögufélags. IX. Ritstj.:
Bjöm Sigfússon og Björn Þorsteinsson.
Reykjavík 1971. 238 bls. 8vo.
SALÓMONSDÓTTIR, ERLA. Efnagreining og
bragðprófun á gulllaxi og sléttalanghala. Frá
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Sérprent úr
19. tbl. Ægis 1971. [Reykjavík 1971]. 2 bls.
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM.
Ársskýrsla 1970. Reykjavík [1971]. 17, (1) bls.
8vo.
SAMBAND. Véladeild GM. Eigendahandbók.
Reykjavík [1971]. (1), 16 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA.
Lög og þingsköp ... [Fjölr.] Reykjavík [1971].
(1), 29, (1) bls. 12mo.
— Texti: Þorsteinn Sigurðsson. Teikningar og
útlit: Bjarni Jónsson. 4. útg. Reykjavík, Sam-
band íslenzkra barnakennara, 1971. 22, (2) bls.
Grbr.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 25.
ár 1967. Reykjavík 1971. 174 bls. 8vo.
— 11. Miðsvetrarfundur... Haldinn í Reykjavík
4.-5. marz 1970. Fundargerð fundarins og er-
indi, er þar vom flutt. Fylgirit I með árs-
skýrslu Sambands íslenzkra rafveitna 28. ár
1970. Gefið út af stjórn sambandsins. Reykja-
vík 1971. 80 bls. 8vo.
— 12. Miðsvetrarfundur... Haldinn í Reykjavík
23.-24. febrúar 1971. Fundargerð fundarins og
erindi, er þar vora flutt. Fylgirit I með árs-
skýrslu Sambands íslenzkra rafveitna 29. ár
1971. Gefið út af stjóm sambandsins. Reykja-
vík 1971. 159, (1) bls. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla. .. 1970. Aðalfundur að Bifröst í Borg-
arfirði 6. og 7. júlí 1971. (69. starfsár). Prent-
að sem handrit. Reykjavík [1971]. 71, (1)
bls. 4to.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA.
Sveitarstjómarlöggjöf 1971. Atriðisorðaskrá.
Rannveig Ól. Briem tók saman. Fjölritað sem
handrit. [Reykjavík] 1971. (2), 19 bls. 4to.
SAMBAND SVEITARFÉLAGA í AUSTUR-
LANDSKJÖRDÆMI. Lög og fundarsköp ...
Neskaupstað [1971]. (15) bls. 8vo.
SAMBANDSFRÉTTIR. 1.-16. bréf. Umsjón (13.-
16. bréf): Baldur Óskarsson, Eysteinn Sigurðs-
son. [Fjölr. Reykjavík] 1971. 16 tbl. 4to.
SAMEINING. 1. árg. Útg.: Samtök frjálslyndra
og vinstri manna, Samband ungra framsóknar-
manna og Samband ungra jafnaðarmanna.
Ritn.: Andrés Kristjánsson, Elías Sn. Jónsson,
Haraldur Henrýsson, Kristján Bersi Ólafsson,
Ólafur Hannibalsson, Sigvaldi Hjálmarsson.
Reykjavík 1971. 1 tbl. Fol.
SAMHERJI. Kaupfélag Héraðsbúa 1970-1971. 1
tbl. 4to.
SAMNINGAR milli Alþýðusambands Austurlands
og Útvegsmannafélags Austfjarða. [Neskaup-
stað 1971]. (1), 61 bls. 12mo.
SAMNINGAR V.R. [Reykjavík] 1971. (1), A-ll.
B-5, C-7, D-2 bls. 12mo.
SAMNINGAR Verkamannafélagsins Framsóknar.
Reykjavík 1971. 56 bls. 8vo.
SAMNINGAR Verkakvennafélagsins Framtíðar-
innar. Ilafnarfirði 1971. [Pr. í Rcykjavík]. 40
bls. 8vo.
SAMNINGUR milli annars vegar Félags íslenzkra
loftskeytamanna og ltins vegar Félags íslenzkra
botnvörpuskipaeigenda um kaup cg kjör loft-
skeytamanna á botnvörpuskipum. [Reykjavík
1971]. 16 bls. 8vo.
SAMNINGUR rnilli Vegagerðar ríkisins og Al-
þýðusambands Íslands um kaup og kjör verka-
fólks (verkamanna, bifreiðastjóra, stjórnenda
vinnuvéla og matreiðslukvenna) við vega- og
brúargerð. Reykjavík 1971. 20 bls. 8vo.