Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 27
Aðallund ur Verslunarmannafélags Reykjavíkur Aðalfundur V. R. var haldinn í húsi félags- ins föstudaginn 27. nóvember 1942, kl. 9 s. d. Formaður félagsins setti fundinn og gat sex látinna félaga, sem voru þessir: Stefán Gíslason, Kjartan Gunnlaugsson, Fríða Einarsdóttir, Símon Jónsson, Jón Sigmundsson, Carl Proppé. Stóðu fundarmenn úr sætum sínum til virð- ingar við hina látnu. Adolf Björnsson bankamaður var kosinn fundarstjóri. Lárus Blöndal Guðmundsson var fundarrit- ari. Þessi atriði voru tekin til meðferðar: 1. — Formaðurinn, Egill Guttormsson, gaf skýrslu um athafnir félagsins á liðnu starfs- ári. í félagið hafa gengið 57 kvenmenn og 135 karlmenn, á aðalskrá félagsins eru nú 1026, auk þess 13 heiðursmeðlimir. Formaður skýrði frá því að á starfsárinu hefði m. a. Björn Ólafs- son stórkaupmaður flutt erindi um „Viðskipta- samning við Bandaríkin". Þá gat formaður um hinn mikla vöxt félagsins og stéttarinnar í heild. Að lokum þakkaði hann gott samstarf stjórnar og félaga. 2. — Gjaldkeri félagsins, Stefán Björnsson, gaf skýrslu um hag félagsins á árinu og sýndi sú skýrsla að félaginu hafa vaxið mjög efni. Má benda á að húsbyggingarsjóður er nú orðinn tæplega 86 þús. krónur. 3. — Þá gáfu hinar ýmsu nefndir skýrslur. 4. — 1 upphafi kosninga kvaddi formaður, E. G. sér hljóðs, og baðst eindregið undan formannskosningu, þar sem hann hefði setið í stjórn í ein 17 ár, og formaður í 6—7 ár. FRJÁLS VERZLUN Stjónarkosning. Kosningar fóru þannig: Hjörtur Hansson stórkaupmaður, formaður. Meðstjórnendur, kosnir til tveggja ára: Konráð Gíslason. Lárus Blöndal Guðmundsson. Bergþór Þorvaldsson. Fyrir voru í stjórn Stefán G. Björnsson, Ad- olf Björnsson og Sveinn Helgason. Stjórnin skiptir þannig með sér verkum: Hjörtur Hansson formaður, Adólf Björnsson varaformaður, Stefán G. Björnsson aðalgjaldkeri, Sveinn Helgason varagjaldkeri, Lárus Blöndal Guðmundsson aðalritari, Bogi Benediktsson vararitari, Konráð Gíslason aðalfundarstjóri, Egill Guttormsson varafundarstjóri. Þar með var kosið í fastar nefndii'. Húsnefnd. Endurkosnir voru: Frímann Helgason, Tómas Pétursson, Eyj- ólfur Jóhannsson, Sig. Árnason, Ásgeir Bjarna- son. Bókasafnsnefnd. Endurkosnir voru: Bogi Benediktsson, Páll Jóhannesson, Hjálm- ar Blöndal. Heiðursfélaganefnd: Endurkosnir voru: Guðm. J. Breiðfjörð, blikksm.meistari, Sig- urjón Jónsson, verzl.stj., Halldór Jónsson kaup- maður, Jón Guðmundsson kaupmaður, Guðm. K. Guðjónsson verzl.stj. Aðalendurskoðendur voru endurskosnir, Þorst. Bjarnason og Einar Björnsson, til vara, sömuleiðis endurkosnir, þeir: Egill Daníelsson og Einar Guðmundsson. Fulltrúanefnd Verzlunarráðs íslands, þeir: Frímann Ólafsson og Stefán G. Björnsson. Skemmtinefnd: Guðm. Guðmundsson form., Guðm. A. Björnsson, Lúðvík Hjálmtýsson, Gunnar Ásgeirsson og Kristmann Hjörleifs- son. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.