Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 52
X X: Wasnington / eftirfarandi cjrein er drepiö lauslega á nokkur atriði í sambandi viö stjórnmálin í tíandaríkjunum á síöustu mánuöum. Hér er ekki minnst nema á fá atriöi og fljótlega fariö yfir, en þó liggur í augum uppi aö viö íslendingar œttum aö fylgjast vel meö því, sem gerist vestra í opin- berum málum, jafnmikil viöskipti og viö böfum nú viö tíandaríkin. Mér hefir alltaf verið minnisstæður sá dag'- ur, þegar ég kom til Washington, höfuðborg- ar Bandaríkjanna. Ég hafði ekki búizt við, að sjá svo fagurlega byggða borg, eins og raun bar vitni um. Ég tel mig ekki skjalla Ameríku- menn, þótt ég segi, að af öllmn borgum, sem ég hefi komið í, þyki mér Washington einna feg- urst. Ég get líka leitt einn íslending sem vitni með mér í því efni. Það er vor ágæti Eldeyjar- 56 Hjalti, en í sögu hans segir, að Hjalta hafi fundizt Washington fegui’st alli'a boi'ga og hef- ir Hjalti þó víða fai’ið. Þennan dag, sem ég kom til borgarinnar, var mjög heitt í veðri, svo heitt, að jafnvel mönn- um af suðlægi’i breiddai’gi’áðum fannst nóg um. Ég fór að hugsa um hvað lægi því til grund- vallar, að einmitt þessi staður hefði verið val- til til stjói’nsetui’s í hinu mikla ríki. Nóg er um PRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.