Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Side 52

Frjáls verslun - 01.12.1942, Side 52
X X: Wasnington / eftirfarandi cjrein er drepiö lauslega á nokkur atriði í sambandi viö stjórnmálin í tíandaríkjunum á síöustu mánuöum. Hér er ekki minnst nema á fá atriöi og fljótlega fariö yfir, en þó liggur í augum uppi aö viö íslendingar œttum aö fylgjast vel meö því, sem gerist vestra í opin- berum málum, jafnmikil viöskipti og viö böfum nú viö tíandaríkin. Mér hefir alltaf verið minnisstæður sá dag'- ur, þegar ég kom til Washington, höfuðborg- ar Bandaríkjanna. Ég hafði ekki búizt við, að sjá svo fagurlega byggða borg, eins og raun bar vitni um. Ég tel mig ekki skjalla Ameríku- menn, þótt ég segi, að af öllmn borgum, sem ég hefi komið í, þyki mér Washington einna feg- urst. Ég get líka leitt einn íslending sem vitni með mér í því efni. Það er vor ágæti Eldeyjar- 56 Hjalti, en í sögu hans segir, að Hjalta hafi fundizt Washington fegui’st alli'a boi'ga og hef- ir Hjalti þó víða fai’ið. Þennan dag, sem ég kom til borgarinnar, var mjög heitt í veðri, svo heitt, að jafnvel mönn- um af suðlægi’i breiddai’gi’áðum fannst nóg um. Ég fór að hugsa um hvað lægi því til grund- vallar, að einmitt þessi staður hefði verið val- til til stjói’nsetui’s í hinu mikla ríki. Nóg er um PRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.