Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.12.1942, Blaðsíða 29
í Fljótshlíð „Fögur er hlíðin'*, sagði Gunnar á Hlíðarenda, þegar hann var út- lægur gerr og varð að hverfa af landi burt. En seiðmagn Hlíðarinnar var svo mikið að Gunnar kvaðst aftur hverfa mundu og hvergi fara. — Margar aldir eru liðnar frá því Gunnar sneri aftur — en fegurð Fljóts- hlíðar er enn sú sama: grænar grundir, hamrabelti með stuðlabergs- myndunum, hvikir lækir, og óteljandi fossar, er falla niður hlíðarnar. En þetta er aðeins fegurðin á aðra hlið, á hina gnæfir mjallhvítt hjálm- hvel Eyjafjallajökuls yfir byggðina, hátt og ögrandi, tígulegt og svip- þrungið. Andspænis teygja snarbrattir tindar og klettasnasir Tind- f jallajökuls sig til himins, en á milli þeirra blasir Þórsmörk við sjónum manns í tröllauknum formum og töfrandi litum. Enginn, sem dvelur til langframa í Fljótshlíð. mun því furða sig á orðum og gerðum Gunn- ars á Hlíðarenda, er hann vildi heldur bíða hel en hverfa frá þessum' undurfögru heimkynnum sínum. FRJÁLS VERZLUN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.