Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1960, Page 11

Frjáls verslun - 01.09.1960, Page 11
Samanburöur á samgöngukerfi nokkurra landa og landshluta Flatarmál íbúafjöldi Vegir alls Ibúar Vega-m Km vega Bifreiðir Bifreiðir Járnbr í km2 1958 í km per km2 per íbúa per km2 1.jan 1948 1. jan. 1960 í km ísland' 103.106 170.156 12.232 1,65 72,0 0,119 10.704 20.576 Gullbringusýsla Kjósarsýsla 1.982 7.120 458 3,59 64,0 0,231 1.322 1.838 Borgarfjarðarsýsla Mýrasýsla 4.322 3.294 998 0,76 303,0 0,231 268 492 Snæfellsnessýsla 2.286 3.471 559 1,52 161,0 0,244 129 401 Dalasýsla 2.095 1.110 407 0,53 367,0 0,195 76 166 B arð as tr and arsý sla 2.698 2.500 729 0,93 292,0 0,270 91 270 Isafjarðarsýsla 3.964 3.653 789 0,92 216,0 0,199 204 545 Strandasýsla 2.808 1.639 466 0,58 284,0 0,166 58 131 Húnavatnssýslur 7.764 3.644 831 0,47 242,0 0,113 198 414 Skagafjarðarsýsla 5.176 2.721 C5 <* 0,53 247,0 0.130 206 395 Ey j af j ar ðar sýsl a 5.286 3.814 478 0,72 125,0 0,090 744 1.292* S-Þingeyjarsýsla 1.400 2.773 650 1,98 234,0 0,464 N-Þingeyjarsýsla 5.300 1.996 525 0,38 263,0 0,099 253 671 N-Múlasýsla 11.453 2.492 1.052 0,22 423,0 0,092 111 360 S-Múlasýsla 3.965 4.212 771 1,06 183,0 0,195 169 499 A-Skaf tafellssýsla 6.100 1.243 331 0,20 266,0 0,054 191 341 V-Skaf tafellssýsla 8.100 1.425 477 0,18 334,0 0,059 Rangárvallasýsla 8.979 3.088 738 0,34 238,0 0,082 217 456 Arnessýsla 8.590 6.500 1.120 0,76 172,0 0,130 511 1.042 Vestmannaeyjar 16 4.332 5 270,00 1,05 0,312 115 271 Svíþjóð 449.682 7,4 millj. 90.000 16,50 12,2 0,200 16.600 Norrbotten 105.543 246.720 7.600 2,34 30,8 0,072 1.203 Danmörlc 43.042 4,5 millj. 53.000 104,00 11,8 1,230 4.800 Noregur 323.917 3,5 — 47.000 10,80 13,4 0,145 4.500 Finnland 337.009 4,4 — 63.000 13,00 14,3 0,187 5.000 Sviss 41.295 4,7 — 16.867 114,00 3,57 0,41 5.200 Bandaríkin 9.346.751 177,0 — 5,5 millj. 18,90 31,1 0,59 362.000 Rússland 22.270.600 193,0 — 1,4 — 8,66 7,25 0,063 107.000 * Bifreiðafjöldi ú Akureyri er talinu með. eðlilegt tið hafizt væri handa um raunhæfar prófan- ir á því hið allra fyrsta“. Auk umfangsmikilla tilrauna krefst olíubinding þjóðvega mikils vélakosts og sérmenntaðs mann- afla, og meðan ekki liggja fyrir öruggar, jákvæðar niðurstöður nágrannalandanna, er ástæða til að bíða átekta enn um stund með framkvæmdir í málinu hérlendis, enda virðast ýmist verkefni vera meira aðkallandi í vegamálum okkar. Þess skal getið, að samkvæmt nýfengnum upplýsingum frá Statens Vegvesen í Osló eru grannar okkar í Noregi enn ekki komnir það langt í tilraunum á þessu sviði, að nokkrar opinberar niðurstöður eða umsagnir séu fyrir Iiendi, enda eru tilraunir þeirra varla ársgaml- ar. Vegabætur aðalatriðið Vegakerfi landsins er óðum að nálgast það tak- mark, að nýbyggingar vega verði tiltölulega litlar, en aðaláherzlan verði lögð á endurvætur aðalveg- anna, breikkun þcirra og styrkingu, og að á mestu umferðarvegina verði lagt varanlegt slitlag úr mal- biki eða steinsteypu. Undanfarin ár hefur mikið verið rætt og ritað um að malbika eða steinsteypa þj'rfti fjölförnustu vegi í nágrenni Reykjavíkur. Þess skal getið í þessu sambandi, að Norðmenn telja æskilegt að gera varanlegt slitlag á vegi þegar um- ferð er orðin yfir 300 bílar á dag, en um fjölförn- ustu vegi hérlendis fara um 1000 bílar á dag. í töflunni, sem hér fylgir, má sjá samanburð á fólksfjölda, landstærð og lengd vegakerfisins á fs- landi og í hverri sýslu fyrir sig. Til hliðsjónar er getið hins sama í nokkrum öðrum löndum og land- svæðum. Tölurnar eru fengnar úr nokkrum skýrsl- um og árbókum, og hefur verið reynt að samræma þær eins og frekast var unnt, þannig að samanburð- ur gefi sem sannasta heildarmynd af þessum mál- um. Bifreiðaeign landsmanna hefur meira en tvö- FRJÁLS VERZLUN 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.