Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1960, Síða 12

Frjáls verslun - 01.09.1960, Síða 12
faldazt í flestum sýsluni á tímabilinu frá 1948—’GO. í sambandi við töfluna skal sérstaklega vakin at- hygli á samanburðinum á íslandi og Norrbotten í Svíþjóð, en ]>essi landssvæði eru um margt áþckk. Þess skal getið, að 1950 voru rúmlega fjögur þús. íbúar bæja og þorpa í Norrbotten án vegasam- bands. í niðurlagi yfirlitsgreinar Th. Krabbe (1946) um vegamálin á íslandi, segir höfundur: „Þær fram- kvæmdir, sem gerðar hafa verið undir stjórn Vega- gerðarinnar frá stofnun embættisins hljóta að vekja aðdáun allra þeirra, sem til þekkja og gera sér far um að skilja, hvað í verkefninu felst. Hverjum manni er skylt að hafa ætíð í hug.r, að þetta er að- eins byrjun þeirrar þróunar, sem mun halda áfram jafn lengi og landið er byggt.“ Þótt liðinn sé hálfur annar tugur ára síðan þetta var ritað, er full átsæða til þess að taka undir um- mælin enn í dag, því að þrátt fyrir ástand veg- anna, hefur þróun vegamála að flestu leyti verið með ágætum, og stöndum við hvergi að baki þeim þjóðum, sem búa við sömu kringumstæður og við, í þessum efnum. Heimildir: Ahlmann, II. W:sson: Norge, Oslo 1957. Ásgeirsson, Haraldur: llin olíubindingu á slillogum, Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 3. liefti 1958. Ásmundsson, Einar: Um framfarir á Islandi, Kaupmannahöfn 1871. Bifreiðaskýrsla: Vegamálaskrifslofan, 1. jan. 1948, 1. jan 1900. Bruun, Daniel: Sprengisandur, Geografisk Tidskrift, Kaup- mannahöfn 1902 (Studier af Nordboernes Kulturliv, IV. 2. hæfte). Bruun, Daniel: Hesten; Nordboernes Tjenesle, Köbenhavn 1902. CoIIett, John: Váger oeh vágtrafik. Nár, Var, Iíur, 0. árg., Stockholm 1950. Eiríksson, H. Hermann. íslenzkar bergtegundir, sem byggingar- efni. Tímarit Verkfræðingafélags Islands. Guðmundsson, Kristján: Vegamenn fyrr og nú. Vinnan 2. tbl. 10. árg. marz-maí 1952. Guðmundsson, Valtýr. Samfærdsclsmidler. De danske Atlanter- havsöer, Köbenhavn 1904. Guðmundsson, Valtýr: Islands Kultur . . . Köbenhavn 1902. Hallberg, Sten: Försök med oljegrusvágar. Medd. no. 90. Statens Váginstitut, Stockholm 1958. Ilelzlu vegalengdir á Islandi: Vegamálastjórnin 1933. Iðnaðarmál, Vélanotkun við vegagerð, G. H. G., bls. 40—42, 3. hefti, 2. árg. 1955. Jóhannsson, Kjarlan og Sig. O. Olafsson: 395. tillaga til þings- ályktunar um tilraunir með nýjar aðferðir til rykbindingar á þjóðvegum. S. Þ. 1959—60 (80. lögg.þ.) — 152. mál. Jóliannsson, Sigurður: Samfærdsel og Trafik i Island, Nim. 5. Verkfræðingafélag íslands 1956. Krabbe, Th.: Island og (lets tekniske udvikling gennom tiderna, K.höfn. — Reykjavík 1946. Landsbanki íslands: Arbók. llvik 1948. Magnússon, Skúli: Forsög til en kort Beskrivelse af Island (1786) Bibliotheca Arnamagnæana, Vol V, K.liöfn 1944. Matern von, Nils: Synpunkter vid val av vágbelággningar. Tímarit Verkfræðingafélags Islands, 2. h. 1935. Reynmark, Folke: Statens Viiginstiluts inventeringar av natur- liga vágmaterialförekunster (Grusinventeringar) 1933—1944. Medd. no. 72, Statens Váginstitut, Stoekholm 1945. ltulherford, Adam: Transport in Iceland, London 1938. Skýrsla Iðnaðardeildar: 1947—1956, Atvinnudeild Háskólans, Rvík, 1960. Thoroddsen, Þorvaldur: Hugleiðingar um aldamótiu, Andvari, XXVI, 1901. Thoroddsen, Þorvaldur: Landfræðisaga íslands, Khöfn, 1898 og 1902. Thorsleinsson, Sch., Sverrir: Um ofaníburðarrannsóknir, Tíma- rit Verkfræðingafélags íslands, 1. hefti, 44. árg. 1959. Thunborg, Folke: Pá en fjiirdedel av Kartan, en bok om Norr- botten, Stockhohn 1953. Tryggvason, Tómas: Nothæf jarðefni á íslandi, Vísir 16. og 17. feb. 1955. Tryggvason, Tómas: Steypuefni, Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 1. hefti, 41. árg., 1956. Valtýsson, llelgi: Söguþættir landpóstanna. I. bd. Akureyri 1942. Zoega, G. Geir: Vejene i Island, Ingeniören, Kbh. 1927. Zoega, G. Geir: Islands Veje, 2. nord Ingeniörsmöte i Oslo 1938. Zoega, G. Geir: Nokkrar athuganir um vegamál, Fjármálatið- indi, jan.—apríl 1956. Zoega, G. Geir: Þróun vegakerfisins 1874—1944, Vísir — Þjóð- hátíðarblað 1944. Þórðarson, Jón: Vinnubók í landafræði, ísland 1. a., Reykja- vík 1959. Þórðarson, Jón: Vinnubók í landafræði, ísland og Færeyjar, 1. b. 1959. „Lífsspeki Andrésar gengur út á það, að þægindi auki ekki lífshamingiuna." 12 frjáls verzlun

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.