Frjáls verslun - 01.09.1960, Blaðsíða 29
ÚR GÖMLUM RITUM
Samgaungur og verzlun
í siðasta liefti Frjálsrar Verzlunar voru birtir tveir kaflar úr rilgerð Einars Ásmunds-
sonar í Nesi „Uni framfarir Islands“, er kom út árið 1871. Hér fer á eftir kafli úr
ritgerðinni, sem fjallar mn samgöngur og verzlun. Verzlunin gelur ekki þróazt eðlilega
án góðra samgangna, og er fróðlegt að kynnast samgönguerfiðleikunum, sem þjóðin
átti við að búa allt fram undir aldamótin siðustu. Fátt lýsir betur liinu ömurlega
ástandi en sú slaðreynd, að margt, sem senda átti milli Iandshluta hér, var flutt
um Kaupmannahöfn. Voru sendingarnar þannig oft liálft árið á leiðinni. Ekki hefur
límaritaúlgáfa verið neinn leikur á þeim tímum!
Mcðal hins marga, scm hjá oss
er í vanrækt og ólagi, eru vegirnir
um landið, og samgaungurnar milli
sveita og héraða. Fyrir þessar sak-
ir verða ferðalög manna mjög erf-
ið, og flutningarnir á vörum og öðr-
um nauðsynjum úr einum stað í
annan opt ókljúfandi erfiðleikum
og kostnaði bundnir. Það cr al-
kunnugt, að menn hafa lengi
neyðzt til, og neyðast til þess enn,
að senda farángur, og það jafnvel
smáa böggla, sem eiga að fara úr
einu héraði í annað, með kaup-
skipum suður til Danmerkur, og
fá þá aptur flutta þaðan árið ept-
ir út til íslands á næstu höfn við
þann stað, sem þeir eiga að fara
til. Þessi aðferð hefir einkum tíðk-
azt, þegar bækur liafa þurft að
komast frá Reykjavík í ýmsar
áttir út um landið, og til hennar
hafa nokkrir orðið að grípa, sem
þurft hafa að flytja sig búferlum
milli fjarlægra héraða, t. a. m. em-
bættismenn; þeir hafa stundum
með geisimiklum kostnaði keypt
flutning á nokkru af búsgögnum
sínum til Danmerkur með kaup-
skipum frá næstu höfn við liið
fyrra heimili sitt, keypt geymslu
á þeim um veturinn og loksins
keypt flutníng á þeim aptur til ís-
lands sumarið eptir á einhverja
liöfn í nánd við hinn nýja. bústað
sinn. En þó að þetta sé nú, ef til
vill, fremur sjaldgæft, þá er or-
sökin til þess meðfram sú, að þeir
sem vildu nota þessa aðferð, hafa
eigi einusinni átt þess kost, og
þeim verið þannig allar bjargir
bannaðar. Það er annars eigi
dæmalaust, að mcnn hafi milli
hafna í sömu sýslu neyðzt til að
senda farángur þcnna afar lángan
krók í annað land, þó hann þurfi
að vcra heilt ár á leiðinni. Af þess-
um örðugleikum á samgaungum
leiðir auðsjáanlega, að viðskipti
manna á milli innanlands geta eigi
farið í neinu lagi, og er það þó eitt
hið allra nauðsynlegasta fyrir
liverja þjóð, henni til framfara og
blómgunar, að viðskipti manna í
milli sé sem greiðust og hægust að
verða má. En eins og nú er hátt-
að, verður liver einn að sitja þar
sem hann er kominn; hann verður
að stunda eptir því, að geta kom-
izt af fyrir sjálfan sig sem skárst
að honum er mögulcgt, án þess að
sækja nema sem allra minnst til
annara, hann verður að leitast við
að bæta sjálfur úr sem flestum
nauðsynjum sínum, og til þess út
heimtist að hann leggi allt á gjörva
liönd, jafnvel þó allt fari með þeim
hætti í ólagi fyrir honum, eins og
ekki er heldur ncitt tiltökumál. I
stuttu máli: hver og einn útaf fyr-
ir sig verður að lifa eins og ein-
setumaður, og fara mis við það
hagræði og þá ánægju. er greiðar
samgaungur, óhindruð viðskipti og
samlíf við mannfélagið vcitir þeim,
er þess geta notið. Iívern skyldi
því geta furðað á því, þó öll al-
þýða á íslandi sé frábitin félags-
skap, hafi jafnvel enga ljósa hug-
mynd um, hvað félagskapur til
nytsamlegra fyrirtækja er, cða
hvernig hann þarf að vera lagað-
ur, og allra sízt von um, að hann
geti orðið að töluverðu liði. Þeir,
sem annaðhvort liafa nokkuð
meiri reynslu en almenníngur, eða
sjá lengra fram á veginn, og hafa
ef til vill séð, liverju aðrar þjóðir
áorka með samtökum og félags-
skap, þeir álíta gjarna, að hér megi
einnig koma töluverðu til lciðar
mcð samlögum, og margir láta sér
þetta reyndar vel skiljast. Menn
hafa því líka, þegar allt cr talið,
stofnað ekki svo fá félög hér og
livar, cn allflest hafa þau liðið apt-
ur vonum bráðar undir lok, án
efa flest fyrir þá sök, að sam-
gaungurnar eru svo torveldar;
rnenn hafa ekki getað sókt félags-
fundi, nema með lángtum meiri
erfiðismunum og tímaspilli en
góðu hófi gegndi. Og svo hefir sú
orsökin eigi verið minnst verð, að
samgaunguleysið, sem alltaf hefir
átt sér stað í landinu um margar
aldir, hefir gjört menn frábitna fé-
lagsskap, og bæði ólagkæna til að
stjórna félögum og til að starfa í
samfélagi. Þetta er eðlileg afleið-
ing, og þó illt sé til þess að vita,
þá er ennfremur eðlilegt, að fyrst
um sinn muni elda eptir af þessu,
sem mönnum er svo lengi orðið
innrætt, jafnvel þó að bætt yrði úr
samgaunguleysinu, en vonanda er
FRJÁLS VERZLUN