Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1963, Qupperneq 1

Frjáls verslun - 01.12.1963, Qupperneq 1
FKJÁLS VERZLUN Frjáls Verzlun Útgáfufélag h/f Rit&tjórur: Gummr Bergmann Styrmir Gunnnrsson Ritnefnd: Birgir Kjarmi. formaður Guiniar Mnpnússon I'orvarður J Júlíusson í ÞESSU HEFTI: Stóriðja ★ AGNAR KL. JÓNSSON: Utanríkismál íslands 1918—1940 •k „Óþarfi að fara með baccalá lil Islands" Rælt við Þórð Albertsson fiskumboðsmann á Spáni ★ Ný viðhorf í bandarískum stjórnmálum ★ ÁGÚST VALFELLS: Island á atómöld ★ OTTO SCHOPKA: Kaupþing á Islandi ★ o. fl. Stjóm útgáfufélagt FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Sigurliði Kristjánsson Þorvarður Alfonsson Þorvarður J. Júliusson Pósthólf 1193 Vildngsprent hf. Prentmót hf. FRJALS VERZL UN 32. ÁRGANGUR — 6. HEFTI — 1963 Stóriðja Um margra ára skeið hafa farið fram hér á landi umrœð- ur og athuganir á möguleikum þess að koma hér á fót stór- iðju. Ætla má, að þeim þcetti málsins hafi verði gerð full- nægjandi skil og tími sé til kominn að hefjast lianda um framkvœmdir. Athuganir hafa farið fram á því, hvort byggja skuli kísil- gúrverksmiðju við Mývatn, koma á fót alúmínverksmiðju og reisa olíuhreinsunarstöð. A. m. k. munu málefni álúmín- verksmiðju svo komin að taka verði ákvörðun mjög fljót- lega um byggingu hennar svo það verði ekki um seinan. Kjam- orka í friðsamlegum tilgangi verður œ ódýrari með hverju ári sem líður, og að nokkrum árum liðnum hafa erlendir að- ilar elcki sama áhuga og nú á því að táka þátt í byggingu slíkrar verJcsmiðju Jiér á landi. Sú stund virðist því mnnin wpp að taJca verður ákvörðun, af eða á, um þessi máJi og er þess að vænta, að viðkomandi yfirvöld láti ekJci á sér standa i þeim efnum. Og hver veit, nema sUk stórbrotin verkefni grípi svo hugi manna, að Islendingar geti af þeim ástœðum komizt klakkJaust í gegnum eitt ár, án þess að atlaga sé gerð að undirstöðum efnaJiagslífs þjóðarinnar á sex mánaða fresti.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.