Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 8
B FRJALS VERZLUN Bv. Júpiter (eldri). Keyptur 1929. mcðir hans Jóhanna Frímanns- dóttir Björnssonar bónda í Hvammi í Langadal og Helgu Ei- ríksdóttur. Foreldrar Tryggva byrjuðu bú- skap fyrir norðan en fluttust suð- ur um aldamótin, fyrst í Keflavik, þá að Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, því næst í Vesturkot á Hvaleyri, en síðan (1906) í Ráoa- gerði í Lsiru þar sem þau bjuggu í tvo áratugi. Það kemur viða fram hjá samtíðarmönnum þeirra Jóhönnu og Ófeigs að þau hafa verið atgervisfólk, en bjuggu við fátækt, því að það hlóðst á þau ómegð. Börnin urðu tíu, þar af komust átta til fullorðins ára. Hag- ur manna á Suðurnesjum var um þessar mundir e^fiður. Árabáta- útvegurinn var að syngja sitt sið- asta. Ensku togararnir fylltu Fló- ann og þrengdu fast að útnesja- mönnunum á árabátunum. Byggð var að ganga saman um Suðurnes, t. d. á Vatnsleysuströndinni, og voru þetta miklir breytingatímar við Faxaflóa og um margt örðug- ir; gamall atvinnuvegur var að líða undir lok, en ekki komin festa í nýjan útveg. Tryggvi nefnir það sjálfur sem sitt fyrsta starf, að hann var mjóik- urpóstur og bar mjólk til Hafnar- fjarðar þegar þau voru í Vestur- koti. Hann segist einnig snemma hafa stundað fiskvinnu hjá Sig- fúsi Bergmann og fékk þá 8 aura um tímann. Árið 1910 byrjar Tryggvi róðra á árabáti og hann er á árabátum og mótorbátum næstu fimm árin að uijdanskilinni einni vertíð a litlum hollenzkum togara, Ocean I. Á þessum árum er hann fjögur sumur á Austfjörðum og reri á Bv. Marz, keyptur 1948. Bv. Neptúnus, keyptur 1947. Bv. Júpiter (áður Gerpir), keyptur 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.