Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 45
FRJALS VERZLUN 29 hús. Hins vegar skortir nokkuð á það að eftirspurninni eftir lóðum undir einbýlishús, raðhús og tví- býlishús sé að sama skapi fuli- nægt. En á sama tíma, sem bætt hefur verið úr íbúðaskorti fyrri ára, vex ný þörf fyrir íbúðir með vaxandi fólksfjölda. Gert var ráð fyrir því að á tímabilinu 1964— 1966 yrði árlega þörf fyrir rúm- lega 1500 nýjar íbúðir á ári. Á þessu ári er talið að þörf sé fyrir 11600 íbúðir og á næstu fimm ár- um er þörfin áætluð rúmlega 1600 íbúðir á ári en gæti farið yfir 1700 íbúðir ef hlutfall þeirra einstakl- inga, sem sækjast eftir eigin íbúð fer hækkandi. Enda þótt endur- greiðslur á lánum Húsnæðismála- stjórnar fari stöðugt vaxandi er augljóst að tekjustofn hins ai- menna veðlánakerfis frá 1965 mun ekki duga til að standa und- ir lánsþörf næstu ára. FRAMLAG RÍKISSJÓÐS ÞYRFTI AÐ HÆKKA. Nauðsynlegt er að lánamál hús- byggjenda verði aftur tekin til endurskoðunar þótt skammt sé liðið síðan gerð var á þeim mikil bragarbót. Tekjustofnar Húsnæð- ismálastofnunarinnar eru nú eig- ið féj afborganir af lánum, skyldu- sparnaðarfé, launaskattui-, tekjur af sexfölduðu fasteignamati, nokkrir smáliðir og 40 milljómr koma frá ríkissjóði. Skýlaust mætti hækka framlag ríkissjóðs á næsta ári. Þá kemur hækkun fasteignaskatts einnig til greina og verði tekjur sem þannig fást látnar renna inn í almenna veð- lánakerfið. En með þessu eru vandamál hús- byggjenda í Fossvogi ekki leyst til fullnustu. Nauðsynlegt er að rík- isstjórnin beiti sér fyrir því að sterkustu bankarnir hefji útlán til húsbyggjenda út á væntanleg lán Húsnæðismálastjórnar í vor, ef bankarnir hefja þessar lánsveit- ingar ekki af sjálfsdáðum. Þessar lánveitingar þyrftu að hefjast ekKi síðar en í febrúar. Það eru einkum Landsbankinn og Búnaðarbank- inn, sem ættu að geta veitt mikiJs- verða aðstoð að þessu leyti. Hugs- anlegt er einnig að Verzlunarbank- inn geti hlaupið eitthvað undir bagga.Aðstaða Útvegsbankans til þess er hins vegar slæm og fyrir- sjáanlegt að hann getur ekki lán- að til húsbygginga á næsta ári. Framleiðum mikið úrval af stalhusgögnum í eldhús, félagsheimili, kaffistofur o. fl. iíROIVI húsgögn Hverfisgötu 82. — Sími 21175.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.