Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 53
FRJÁLS VERZLUN 33 fyrir: Að koma út íslenzkri al- fræðibók. Menningarsjóður gaf út árið 1963 íslenzka orðabók, sem þá var.taði nauðsynlega. Bókaútgáfa Menningarsjóðs nýtur styrks, sem nemur um 1200.000 krónum á ári. Til íslenzku orðabókarinnar einn- ar var varið fimm ára útgáfu- styrk, sem að visu hefur skilað sér aftur í söluandvirði bókarinnar og renna nú tekjurnar til samningar alfræðibókarinnar, sem verður í tveim bindum og áætlað er að komi út á næsta ári. Með auknum ríkisstyrk ætti Menningarsjóður að geta fært ut kviarnar við útgáfu handbóka, en slíkar bækur vantar hér mjög á ýmsum sviðum. Það hlýtur þó að verða næsta verkefni, þegar alfræðibókinni sleppir, að gefa ut íslenzk alfræði, svo mjög sem þau vantar í íslenzkar bókmenntir. AB og útlendar bækur. Almenna bókafélagið hefur gert nokkuð að því að taka þátt í al- þjóðlegri útgáfustarfsemi og hafa bækurnar þá verið unnar að hlula erlendis. Þar sem þetta er tvímæla- laust ein helzta nýjungin í is- lenzkri útgáfustarfsemi lengi vel þykir rétt að fara um hana nokkr- um orðum. Fyrsta bókin, sem AB gaf út í samvinnu við erlenda aðila var Heimurinn okkar, sem kom ut 1957. Fleiri stórar myndabækur fylgdu í kjölfarið, en skriðurinn kom fyrst verulega, þegar útgáf- an á „landabókunum“ hófst og þegar þeim lauk tók Alfræðisain AB við. Fyrst í stað voru það aðeins myndirnar, sem unnar voru er- lendis, en að öðru leyti voru bæk- urnar unnar hér heima. En í út- gáfu Alfræðisafns AB var aðeins textinn settur hérlendis, brotinn um og sendur út á filmu, þar sem bókin var svo fullunnin. Tollur á innfluttum bókum með íslenzkum texta .er 50%, en það frávik til, að undanþágu er hægt að fá, ef bókin telst hafa menningarlegt gildi. Slík undanþága fékkst fyrir Alfræðisafn AB. Þessi vinnubrögð hafa komið illa við marga, sem telja að þau séu tilræði við íslenzka bókaút- gáfu. En málið verður líka að skoða í ljósi þess, að erlendu út- gefendurnir létu vinna bækurn- ar í vélum, sem skiluðu örkunum lendis. Spurningin er því aðeins, fullunnum. Það var því aldrei um hvort þessar bækur hafi átt það það að ræða, að annaðhvort yrðu brýnt erindi á íslenzkan markað, bækurnar unnar hér heima eða er- að það afsakaði aðferðina. kasko BÍLAHREINSIBÓN BÍLABÓN n HUSGAGNABON GÓLFÁBURÐUR kasko SJÁLFGUÁANDI GÓLFÁBURÐUR HF. HREINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.