Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 77
FRJÁLS VERZLUN 45 ORIS-KLUKKUR ORIS-ÚR World famous The reliable Swiss alarm-clock ÖRUGG STERK ÓDÝR Kaupið úrin hjá úrsmið FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEG 39, REYKJAVÍK reksturs verzlunarinnar og hins vegar vegna kröfugerðar laun- þegasamtakanna. í fyrsta lagi hyggst ríkisstjórnin beita sér fyr- ir tollalækkunum á fyrstu mánuð- um næsta árs. Þá treystir hún á það, að verðlag á helztu útflutn- ingsafurðum okkar, sem farið hef- ur hækkandi að undanförnu, geti staðið undir einhverjum launa- hækkunum a. m. k. hjá lægstlaun- uðu stéttunum. Jafnframt verði einhverjum byrðum létt af verzl- uninni, en ekki öllum byrðunum, enda hefur ekki verið gerð krafa til þess, meðan ekki er fyrirsjáan- legt að ástandið batni til muna.^' Jafnframt mun fara fram alls- herjarendurskoðun á hag og rekstri verzlunarinnar svo og er slíkri endurskoðun að ljúka hjá sjávarútvegnum. Ætlunin er að stefna að nauðsynlegri rekstrar- hagkvæmni og jafnvel nokkrum skipulagsbreytingum hjá atvinnu- vegunum. Þessar breytingar, sem út af fyrir sig geta verið góðra gjalda verðar, verða þó að fá að koma atvinnuvegunum til góða. Það er ekki nóg að endurskipuleggja at- vinnuvegina og láta svo allan hagnaðinn af því renna frá at- vinnuvegunum út í óarðbæra einkaneyzlu. Hagnaðurinn verður að ganga til þess að styrkja fjár- hag og aðstöðu atvinnuveganna sjálfra. RONSON Það hæfir öllum það bezta. Það vinsælasta er RONSON AugEýsingasimi Frjálsrar verzlunar er 82300 RONS ON gull RONS ON stál RONS ON marmari RONS ON kristall RONS ON keramik RONS ON teak RONS ON palisander RONS ON á borðið RONS ON í vasann við höfum allt sem RONS ON framleiðir 7ó‘ OBAKSVERZLUN OAiASA/2_ LAUGAVE0! 62 - SÍM! /3776 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.