Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 54
34 FRJÁLS VERZLUN ENDURMINNINGAR ÚRVALSBÆKUR FRÁ HÁMARK HEIMSSTYRJALDARINNAR Fyrir dögun mánudaginn 16. apríl 1945 hófu herir Rússa óskaplegustu stórskotahríð, sem nokkru sinni hefur verió haldið uppi, á hersveitir Þjðverja, sem voru til varnar á austurvígstöðvunum, ncest Berlín, og þar með var hafin lokaatlagan að Berlín, höfuðborg Þriðja ríkisins, sem œtlað hafði verið að standa í 1000 ár. Hersveitir Rússa voru þá aðeins 60 km. frá miðbiki Berlínar. — Fjórtán dögum síðar var Hitler dauður og 21 degi síðar var styrjöldinni lokið í Evrópu. SlÐASTA ORUSTAN er saga þeirra þriggja vikna, þeg- ar Þýzkaland nazismans — 1000 ára ríki Hitlers — var í fjörbrotunum. Berlín var að kalla öll í rústum, en samt var vörninni haldið áfram. unz Rússar höfðu lagt borgina alla undir sig. — Þessi bók er stórfengleg lýsing á síðustu andartökum hins mikla harmleiks — nákvœm lýsing á því, sem bar fyrir augu manna í borginni og utan hennar, til- finningum þeirra og hugrenningum, er ragnarökin dundu yfir. — Enginn höfundur hefur haft sömu aðstöðu og Corn- elíus Rvan til að skrifa slfka lýsingu á falli Berlínar, því að Rússar opnuðu fyrir hann skjalasöfn sín og létu honum í té gögn, sem þeir höfðu aldrei veitt neinum út- lendingi aðgang að áður. Þetta gefur bókinni ba3 gildi, að hún er í sérflokki þeirra bóka, er fjallað hafa um heimsstyrjöldina. OSVIKNAR BOKMENNTIR Það leikur ekki á tveim tungum, að bók Svetlönu Allilujevu, 20 BRÉF TIL VINAR, er umrœddasta bók árs- ins 1967. Hennar var hvarvetna beðið með mikilli eftir- vœntingu, og það er löngu ljóst orðið, að eftirvcenting manna var ekki að ástœðulausu. Hér skulu aðeins tilfœrð ummœli tveggja merkra lsiend- inga, sem hafa skrifað um þessa bók. Matthías Jóhannessen segir í Morgunblaðinu 1. október: „Form bókarinnar er i hœsta máta eðlilegt, eitt bréíið tekur við af öðru, án þess að efnisskipun raskist. Minning- arnar streyma fram, hún skilur við þœr, svo koma þœr aftur. Stíllinn er breiður og rússneskur. Undirstraumurinn þungur. Og náttúru- og umhverfislýsingar í anda mikilla rússneskra bókmennta. Satt að segja gœti ég imyndað mér, að þessi bók sé merkasta framlag Stalínsœttarinnar til heimsmenningar- innar — og ótvírœðasta framlag til húmanismans ...” Gunnar Benediktsson segir 19. nóvember í Þjóðviljanum: „En það er skemmst frá að segja, að bréfin hennar Svetlönu hef ég lesið mér til óblandinnar ánœgju. Og þar sem mér er kunnugt um, að allmargir trúa þvi staðfast- lega, að hér muni ekki um merkilega bók að rœö'a, þá finn ég mér skylt, að vekja eftirtekt á því, að hér er um að rœða ósviknar bókmenntir”. FÍFILSÚTGÁFUNNI CORNELIUS RYAN Höfundur bókarinnar LENGSTUR DAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.