Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 76
44 FRJÁLS VERZLUN vitni, gagnvart aflabresti og verð- falli sjávarafurða. Og sennilega væri krónan óskert. Þetta leiðir hugann að þeirri staðreynd að ríkisstjórnir á ís- landi hafa alltaf átt í miklum örð- ugleikum með launþegasamtökin, þegar um stjórn og skipulag efna- hagsmála hefur verið að ræða. Nú- verandi ríkisstjórn er engin und- antekning. Hinn rómaði vinnu- friður hefur verið keyptur dýru verði, verði ofþenslu á öllum svið- um efnahagslífsins. Og hvað hef- ur slík þróun ekki kostað okkur óendanlega mikið? Ríkisstjórnin hefur aldrei vilj- að láta skerast í odda milli for- mælenda og baráttumanna heil- brigðrar efnahagsmálastjómar og hinna, sem ekkert tillit taka til lögmála efnahagslífsins. Að því leyti hefur ríkisstjórnin brugðizt aftur og aftur. Verkföll eru auð- vitað dýr, en hinn rómaði vinnu- friður hefur einnig orðið kostnað- arsamur og bitnað á fjárhagslegu jafnvægi í þjóðarbúinu og ís- lenzku krónunni, sem um skeið virtist vera að öðlast endurvakið traust heima fyrir og erlendis. Ríkisstjórnin hefur undanfarn- ar vikur unnið að samkomulagi við launþegahreyfinguna um ýms- ar ráðstafanir vegna efnahags- ástandsins. Henni hefur ekki farn- azt betur í þeim viðskiptum en svo oft áður. Um miðjan mánuð- inn lét hún undan hörðu áhlaupi launþegasamtakanna á verzlun- ina. Verzluninni var gert að taka á sig meiri byrðar en aðrar stétt- ir og atvinnugreinar. Jafnframt var verkalýðshreyfingunni fengið verðlagseftirlit við hlið eftirlits- manna ríkisins og verður kostnað- urinn greiddur úr ríkissjóði. Heimild fyrir þessu var til í lög- um, en henni hefur ekki verið beitt. Allar ákvarðanir um verð- lagsmál og önnur mál verziunar- innar, sem komu til framkvæmda vegna samkomulags ríkissjórnar- innar og forystumanna launþega- samtakanna eru gerðar í beinni andstöðu við þá 5—6000 launþega í verzlunarstétt, sem nú óttast versnandi kjör og jafnvel atvinnu- leysi. Þannig varhagsmunumeinn- ar launþegastéttar fórnað vegna hagsmuna annarrar launþegastétt- ar með áður óþekktum hætti. Þeim aðferðum og afleiðingum þeirra var ekki aðeins mótmælt af vinnuveitendum heldur einnig launþegum í verzlunarstéttinni. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar í Verð- lagsnefnd viðurkenndi að verzlun- in gæti ekki til lengdar starfað við núgildandi verðlagsákvæði. En hvernig hyggst ríkisstjórnin þá leysa þann hnút, sem skapazt hefur, annars vegar vegna tap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.