Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 39
FRJÁLS VERZLUN 23 BANKAMÁL Mikilvægt brautryðjendastarf Mikill vöxtur Verzlunarbanka íslands h.í. er ekki sízt a3 þakka ýmsum nýjungum, sem bankinn hefur teldö upp í rekstri sínum. lenzkra banka til að taka slíka vél í notkun. Síðar var ákveðið aö taka gatspjaldakerfið til notkunar í öðrum deildum bankans. Unnt reyndist að fækka starfsmönnum á sama tíma, sem deildum bank- ans varð kleift að anna síauknum viðskiptum. Þetta er aðeins eitt dæmi um framsækni bankans, en hún birt- ist raunar á öllum sviðum og þá ekki sizt í vaxandi viðskiptum ao- albankans og útibúa hans. í lok ársins 1956 voru sparifjárinnistæð- ur innan við 25 milljónir kr. Ár- ið 1961, þegar Verzlunarbanki ís- lands h.f. var stofnaður voru sparifjárinnistæðurnar um 130 milljónir króna og á s.l. ári voru þær innistæður orðnar 550 millj- ónir króna. f árslok 1966 nam varasjóður bankans 17 milljónum króna. Heildartekjur bankans á árinu 1966 námu 56,7 milljónum króna og höfðu aukizt um 13.4 millj. kr. frá ái;inu áður. Heildar- innistæður við árslok 1966 námu samtals 605.1 millj. kr. og höfðu þær aukizt um 60.2 millj. kr. eða Bankaráð og bankastjórn: Magnús Brynjólfsson, Þorvald- ur Guðmundsson, Kristján Oddsson, Höskuldur Ólafsson, Egill Guttormsson. Bankinn festi kaup á húseigninni Bankastræti 5 árið 1964 og skapaði með því grundvöll fyrir góðri starfsaðstöðu. MEÐ notkun skýrslugerðarvéla fyrir gatspjöld til úrvinnslu gagna hefur Verzlunarbanki íslands h.f. unnið brautryðjandastarf á sviði bankabókhalds hér á landi. Eins og kunnugt er yfirtók bankinn rekst- ur Verzlunarsparisjóðsins, en á starfstíma hans, 1956—1961, var strax í upphafi tekið upp það véla- bókhald, sem þá var eingöngu notað í bönkum hérlendis. Þar að auki var á öndverðum starfstíma sjóðsins tekið í notkun vélabók- hald á víxlum, sem gerði kleift aö anna afgreiðslu hins síaukna f jöida þeirra. Vélabókhaldið í heild var þann- ig forsenda þess, að sparisjóðnum tókst að annast hin ört vaxandi viðskipti, sem urðu með hverju árinu, sem leið. Þetta bókhalds- kerfi var notað þar til Verzlunar- bankinn fluttist í stórhýsi það er hann keypti við Bankastræti. Skömmu eftir, að bankinn tók til starfa í hinum nýju húsakynn- um, voru tekin í notkun rafreikn- ir og skýrslugerðarvél af IBM-gerð til úrvinnslu í víxladeild bankans. Var Verzlunarbankinn fyrstur is-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.