Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 39

Frjáls verslun - 01.12.1967, Side 39
FRJÁLS VERZLUN 23 BANKAMÁL Mikilvægt brautryðjendastarf Mikill vöxtur Verzlunarbanka íslands h.í. er ekki sízt a3 þakka ýmsum nýjungum, sem bankinn hefur teldö upp í rekstri sínum. lenzkra banka til að taka slíka vél í notkun. Síðar var ákveðið aö taka gatspjaldakerfið til notkunar í öðrum deildum bankans. Unnt reyndist að fækka starfsmönnum á sama tíma, sem deildum bank- ans varð kleift að anna síauknum viðskiptum. Þetta er aðeins eitt dæmi um framsækni bankans, en hún birt- ist raunar á öllum sviðum og þá ekki sizt í vaxandi viðskiptum ao- albankans og útibúa hans. í lok ársins 1956 voru sparifjárinnistæð- ur innan við 25 milljónir kr. Ár- ið 1961, þegar Verzlunarbanki ís- lands h.f. var stofnaður voru sparifjárinnistæðurnar um 130 milljónir króna og á s.l. ári voru þær innistæður orðnar 550 millj- ónir króna. f árslok 1966 nam varasjóður bankans 17 milljónum króna. Heildartekjur bankans á árinu 1966 námu 56,7 milljónum króna og höfðu aukizt um 13.4 millj. kr. frá ái;inu áður. Heildar- innistæður við árslok 1966 námu samtals 605.1 millj. kr. og höfðu þær aukizt um 60.2 millj. kr. eða Bankaráð og bankastjórn: Magnús Brynjólfsson, Þorvald- ur Guðmundsson, Kristján Oddsson, Höskuldur Ólafsson, Egill Guttormsson. Bankinn festi kaup á húseigninni Bankastræti 5 árið 1964 og skapaði með því grundvöll fyrir góðri starfsaðstöðu. MEÐ notkun skýrslugerðarvéla fyrir gatspjöld til úrvinnslu gagna hefur Verzlunarbanki íslands h.f. unnið brautryðjandastarf á sviði bankabókhalds hér á landi. Eins og kunnugt er yfirtók bankinn rekst- ur Verzlunarsparisjóðsins, en á starfstíma hans, 1956—1961, var strax í upphafi tekið upp það véla- bókhald, sem þá var eingöngu notað í bönkum hérlendis. Þar að auki var á öndverðum starfstíma sjóðsins tekið í notkun vélabók- hald á víxlum, sem gerði kleift aö anna afgreiðslu hins síaukna f jöida þeirra. Vélabókhaldið í heild var þann- ig forsenda þess, að sparisjóðnum tókst að annast hin ört vaxandi viðskipti, sem urðu með hverju árinu, sem leið. Þetta bókhalds- kerfi var notað þar til Verzlunar- bankinn fluttist í stórhýsi það er hann keypti við Bankastræti. Skömmu eftir, að bankinn tók til starfa í hinum nýju húsakynn- um, voru tekin í notkun rafreikn- ir og skýrslugerðarvél af IBM-gerð til úrvinnslu í víxladeild bankans. Var Verzlunarbankinn fyrstur is-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.