Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 7
FRJAL5 VERZLUN V Tryggvi Ofeigsson, úfgerðarmaður ÞAÐ ER árið 1906. f fjörunni við Hafnarfjarðarlækinn stendur níu ára drenghnokki og sker sér sundmaga úr hryggjum, sem ber- ast að landi frá fyrsta íslenzka togaranum, sem liggur í aðgerð úti á höfninni. Þessi dagur varð fleirum minnis- verður en drengnum. Sagan segir, að Einar Þorgilsson hafi brugðið sér út með Coot þessa nótt, en Ein- ar hefur vafalaust verið þaul- kunnugur í Flóanum sunnanveið- um og veiddi togarinn undan Leirukletti — sjálfsagt utan línu, því að Coot var ekki orðaður við landhelgisbrot — 4 þúsund fiska af rígaþorski, en það hefur lík- lega jafngilt að þyngd afla úr með- altúr á skútu. Þessi mikli afli fór ekki framhjá ýmsum þeim mönn- um, sem farnir voru að hyg'gja á togara^útgerð. Drengurinn, sem þarna var að snapa sér sundmaga í fjörunni, er nú orðinn aldraður maður og situr á skrifstofu við Aðalstræti í Reykjavík og stjórnar stórum tog- arafyrirtækjum. Ferðin milli fjór- unnar í Hafnarfirði og Aðalstrætis 4 í Reykjavík er orðin löng og ströng en að því er virðist áíalla- lítil, skipið hefur sagað áfram jafnt og þétt á úfnu hafinu og' aldrei flatrekið eða slegið undan né annar stanz crðið á ferðinni. Tryggvi Ófeigsson er fæddur á Brún í Svartárdal, 22. júlí 1896 og er Skeiðamaður í föðurætt en Hún- vetningur í móðurætt. Faðir hans var Ófeigur Ófeigsson, Ófeigsson- ar bónda á Fjalli á Skeiðum en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.