Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.12.1967, Blaðsíða 9
FRJALS VERZLUN 9 Fremst á þessari Ioftmynd er hin mikla bygging hraðfrystihúss Júpiters h.f. og Marz h.f. á Kirkjusandi. árabátum eingöngu frá Stöðvar- firði, Bakkafirði og Seyðisfirði. Á Bakkafirði má kalla að útgerðar- ferill hans hefjist, því að hann átti þar í félagsútgerð, þá ssytján ára. í vetrarvertíðarbyrjun árið 1916 fer Tryggvi á togarann Braga og er á honum þar til hann er seid- ur haustið 1917. Þá fer hann 1 Stýrimannaskólann og lýkur það- an prófi árið 1919 með hæstu eink- unn sem gefin var við skólann það ár. Þetta er þeim mun meira afrek þegar.haft er í huga að Tryggvi kom í skólann með mun minni undirbúningsmenntun en sumir skólafélagar hans. Á skólaárunum var hann á togaranum Snorra goða. Árin 1919—1920 er hann á togurunum Vínlandi og Ara. Um þetta leyti eða árið 1920 kvæntist hann Herdísi Ásgeirsdóttur Þor- steinssonar frá Kjörvogi á Strönd- um. Hann var skipstjóri í Reykja- vík og fyrsti formaður „Öldunn- ar“. Þau búa nú á glæsilegu heim- ili á Hávallagötu 9 í Reykjavík. Frú Herdís er virkur þátttakandi í ýmsum félagsmálum og hefur m. a. haft forystu um setningu lög- gjafar varðandi orlof húsmæðra og skipulagt velheppnaðar orlofs- dvalir húsmæðra í Reykjavík a góðum hvíldarstöðum, svo sem Laugarvatni. Árið eftir að Tryggvi kvæntist varð hann fyrst skip- stjóri. Hann tók þá togarann J. M. Reed frá Aberdeen, sem var í eigu Englendinga, en gerður út frá Hafnarfirði. Eftir þetta var hann bátsmaður á Geir, síðan stýrimað- ur á Walpole en skipstjóri á síld á sumrum, eitt sumar á mótor- báti en annað sumar á litlum tog- ara, Helga magra, sem Ásgeir Pet- ursson átti. Árið 1924 sigldi Tryggvi togar- anum Surprise upp til íslanas. Þessi togari var í eigu Einars Þor- gilssonar. Tryggvi fór tvær veiði- ferðir með togarann, en þá var hann ráðinn skipstjóri á Imperial- ist, nýjan togara, sem Hellyers- bræður áttu, og var þá í smíðum, þá stærsta togveiðiskip Englend- inga. Má af þessu marka í hvaða áliti Tryggvi var þá sem skip- stjórnarmaður og aflamaður. Hann hóf veiðar á Imperialist ver- tíðina 1925 en stundaði lúðuveið- ar við Grænland sumartímann 1926 og ’27 á Imperialist. Það var meira en tveimur áratugum áður en nokkur ísl. togari kom þangað. Tryggvi var með Imperialist þar til hann tók við skipstjórn á Júpíter í árslok 1929. Skipið var eign samnefnds hlutafélags. Það hafði verið stofnað um sumarið og átti Tryggvi þriðjung hlutafjár, eða rúmlega það, 112 þúsund krónur, en það var enginn smápen- ingur árið 1929. Mann hefur víða sagt hversu mikilsvirði honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.