Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Side 3

Frjáls verslun - 01.12.1968, Side 3
FRJALS VERZLUN FRJAI-S VIERZLLJIM 1 96B 11.-12. TBL. EFNISYFIRLIT: Bls. 5 SAMTÍÐARMENN: Tómas Tómasson ölgerSarmaSur. Sagt frá œviferli þessa merka athafnamanns. uppbyggingu ölgerSarinnar Egill Skallagríms- son og afskiptum hans af félagsmálum. 10 Hvað er verzlunarálagning? Grein frá F.Í.S. um hvað sé raunverulega fólgið í verzlunarálagningu. 11 Minnkandi íjárráð halda fasteignaverði í skefjum. Greint frá fasteignamarkaðnum og breytingum á honum. 13 FYRIRTÆKI: Sportver. Mikill kostur a3 reka verzlun samhliða fram leiðslu. Halldór Blöndal ritstjórnaríulltr.: 15 Jólabœkurnar '68. Rœtt viS bókaútgefendur um bókagerS og út- gáfu bólca. Sigurjón Jóhannsson: 19 Afsláttarkerfi blaðanna. Hér birtist annar þáttur Sigurjóns um auglýs- ingar, en hann fjallar um afsláttarkerfi auglýs- inga og sjónvarpsauglýsingar. Bls. 23 Á MARKAÐNUM: Innanhússkerfi sparar tíma. Ring-Master taltœkin hafa reynzt vel, en þau eru norsk gœSavara, sem hafa náS mikl- um vinsœldum. 24 «<Ég bið mér engrar miskunnar". Rœtt viS Oskar í Dúna um húsgagnamarkaS- inn og íyrirtœki hans. 28 Fjármálaþróunin innan efnahagsbanda- lagsins. 29 FRAMLEIÐSLA: Ný framleiðsla — Koratron buxur. SpjallaS viS Bjama Björnsson iSnrekanda um hina nýju framleiSslu fyrirtœkisins. 31 IÐNAÐUR: Nói — Hreinn — Siríus. FjallaS um framleiSslu þessara þriggja fyrir- tœkja, en þau eru rekin undir sameiginlegri stjórn meS sameiginlegum skrifstofum. 33 AF ERLENDUM VETTVANGI: Japan — eitt af efnahagsstórveldum heims. Sagt frá gífurlegum uppvexti í eínahagslífi Japans. 38 FRÁ RITSTJÖRN.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.