Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.12.1968, Qupperneq 28
16 FRJÁL5 VERZLUN BÓKAÚTGÁFAN HILDUR I SUMARSOL Fjórða bók MARGIT RAVN í nýrri útgáfu — GEISLANDI A F SÓL O G /ÍSKUFJÖRI ÞRETTÁNDI KOSSINN . . . en einnig fyrsti kossinn, sem verður örlagavaldur í lífi ungrar stúlku, sem berst fyrir ást sinni. ELDUR OFRR SKÝJVM Franski flugkappinn PIERRE CLOSTER- MANN segir frá mestu loftorustum stríðsins — orustunni um Möltu, sjálfsmorðsárásum Japana o. fl. JOHANNA Saga ungrar stúlku, sem bersf við látækt og fordóma og rétti sínum til að njóta ástar í lífinu. <? a SJSJML'tfSJ Leyndardómur hallarinnar var Mörtu knýjandi úrlausnarefni, en í leit sinni dróst hún sífellt nær hættunni, sem ógnaði saklausu lífi hennar. a! \V 'Pím m k RÖDD h ASTflR- V INNAR k. t/. ' -pr w m J4//Gu/C*ng RÖDD ÁSTARINNAR Bækur CAVLINGS eru í sérflokki - CAVLINGS bók er alltaf aufúsugestur CAVLINGS bók veldur aldrei vonbrigðum. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR n vasabrotsútgáfu, sem kostar ekki nema brot af því, sem íslenzk þýð- ing kostar. Þetta stafar af því, að fleiri og fleiri eru fserir um að lesa erlend tungumál og af auk- inni menntun þjóðarinnar." Þótt nú sé svo komið, að annar hver fslendingur geti málað, eru þó enn til ungir menn. sem halda tryggð við ljóðið og freista þess að tjá sig innan ramma þess erf- iða forms eða formleysu. Hvernig seljast þeir? Lárus Bl. Guðmundsson bók- sali hefur þessa sögu að segja: ,Ungu skáldin mega vara sig. Fólkið kaupir ekki bækurnar þeirra, af hverju sem það er. Og ef þeir ætla ekki að detta út úr þessari almennu sölu, verður eitt- hvað að fara að ske hjá þeim. En eldri skáldin seljast alltaf. Tómas fer í gang. Hannes Hafstein fer í gang. Steinn. Davíð og Örn Arn- arson eru alltaf að seljast, en ungu skáldin eru einhvern veginn utan- gátta. Þó hefur Hannes Pétursson náð einhverri sölu, ekki þó eins og eldri skáldin." Baldvin Tryggvason sagði Al- menna bókafélagið hafa lagt nokkru meiri áherzlu en áður á útgáfu ljóðabóka. Þar hefði það verið helzt til fyrirstöðu, að hér á landi hefðu verið gefnar út ijóða- bækur „í smáu upplagi, en góðu bandi, og því mjög dýrar. Við reynum að gefa þær út eins snot- urlega og kostur er, en leggjum ekki eins mikið kapp á ytra útlit til þess að geta stillt verðinu þann ig í hóf, að það ætti ekki að vera því til fyrirstöðu, að ljóðabæk- urnar séu keyptar.“ Og árangurinn? „Ég mundi segja, að salan í bókunum hafi verið tiltölulega meiri hvað eintakafjölda snertir en áður.“ Þá ber það til tíðinda, að Skugg- sjá hefur hafið útgáfu fslendinga- sagna með nútíðarstafsetningu, í umsjá Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar og auðvitað með Egil á Borg í broddi fylkingar, með Gunnlaugi ormstungu og öðrum Borgfirðingum. Þetta er alltaf við- kvæmt mál okkar hér hvort rétt sé að færa fornritin til nútíðar- máls. Og ugglaust munu unnend- ur þeirra aldrei geta fellt sig við það, þótt öðrum líki það betur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.