Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 7
FRJÁLS VERZLUN * Kjaramál Kaupmáttur verkamannalauna er nú meiri en nokkru sinni áður Nú í árslok 1970 er kaup- máttur verkamannalauna hér á landi orðinn meiri en nokkru sinni áður, skv. upplýsingum í Fréttabréfi Kjararannsóknar- nefndar. Vísitala kaupmáttar var sett 100 stig árið 1963, og miðað við það, hefur kaupmátt- urinn aukizt frá árinu 1961 úr 95,4 stigum í 136,8 stig á 4. ársfjórðungi ársins 1970. Eru þessar tölur reiknaðar út gagn- vart framfærsluvísitölu. En niðurstaða er svipuð þegar reiknað er gagnvart vísitölu vöru og þjónustu. Lægð í þróunina 1968. Kaup- máttur dagvinnutímakaups verkamanna, gagnvart fram- færsluvísitölu, fór jaínt og þétt vaxandi árin 1961-1967, en þá kom lægð í þróunina, og kaup- mátturinn náði ekki hámarkinu frá 1967 fyrr en á 3. ársfjórð- ungi þessa árs. Nú á 4. árs- fjórðungi 1970 er hann hins vegar orðinn verulega hærri en hann var hæstur áður. 1961 95.4 stig 1963 100.0 stig 1967 131.4 stig 1968 120.5 stig 1969 115.2 stig 1970 125.7 stig (áætl.) Þannig líta meginbreyting- arnar út milli ára og áraoiia. En á þessu ári hefur þróunin orðin þessi skv. áætiun: 1. ársfj. 115.9 stig 2. ársfj. 115.8 stig 3. ársfj. 133.2 stig 4. ársfj. 136.8 stig Aukningin í einu stökki. Á þessu ári hefur kaupmáttur- inn því aukizt í einu stökki um meira en alla skerðinguna, sem varð af efnahagsáiöllum þjóð- arinnar 1967 og 1968. Aukn- ing kaupmáttarins frá 2. árs- fjórðungi til 4. ársfjórðungs í ár er rúm 18%. Iðgjöld atvinnurekenda til atvinnu- leysistryggingasjóðs 50. m á árinu í Fréttabréfi Kjararannsókn- arnefndar er m.a. skýrt frá ið- gjaldagreiðslum atvinnurek- enda til Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs allt frá 1957. Árið 1969 námu þær alls rúmlega 44.5 milljónum og munu því verða um 50 milljónir eða hart nær það á þessu ári. Iðgjaldagreiðslur þessar hafa því sem næst fjórfaldazt frá 1957 til 1969. Það eru núna 20.000 ár síðan Homo Heidelbergensis prentuðu fyrstu fótsóla sína á leir- inn á Rínarbökkum. Þetta var seinlegt. Fyrir 119 árum byrjuðu þeir svo að framlciða prentvélar (þær beztu í heimi) og núna í desember siðastliðnum voru þeir búnir að framleiða 220.000 vélar — og tilkynna yður það bér með. HEIDELBERGER DRUCKMASCHINEN AG. STURLAUGUR JÚNSSON & CO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.