Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 23
FRJALS VERZLUN hægt muni vera að koma upp móttökumiðstöð fyrir smærri pakkasendingar þaðan. Hvað sem líður samkeppni um sjóleiðina, nokkuð hefur verið flutt af vörum flugleiðis milli landa, heilu farmarnir í senn, og mikið er flutt land- leiðina með stórum bílum inn- anlands. Hver er aðstaða skipa- félaganna gagnvart þessari sam keppni? Og stendur hún yfir- leitt á raunhæfum grundvelli þjóðhagslega séð? Það er staðreynd, að sam- keppnisaðstaða íslenzkra skipa miðað við vörubíla og flugvélar er mjög óhagstæð vegna að- gerða opinberra aðila. Réttur skipanna hefur verið fyrir borð borinn, sem orsakað hefur að flutningar hafa beinzt óeðlilega mikið til annarra farartækja. Af flutningi með flugvél- um til landsins hefir tollur ver- ið reiknaður af helmingi flutn- ingsgjaldsins, en með skipum af öllu flutningsgjaldinu. Þarna er um augljósa mismunun að ræða varðandi aðstöðu í flutn- ingastarfseminnni Vörubifreið eða flugvél, sem flytur fullfermi af t.d. vefnað- arvöru frá Reykjavík til Akur- eyrar, er gert að greiða nokkur hundruð krónur í þungaskatt eða lendingargjöld. Sé sama magn af vörum flutt með skipi til Akureyrar nema gjöld til hins opinbera mörgum þúsund- um króna í formi vörugjalds og söluskatts af upp- og útskip- un, sem greitt er af vörueig- anda og í formi hafnargjalda, sem greiðast af skipaeigendum. Þar að auki ber að hafa í huga, að ef skip skemmir bryggju er því gert að greiða skaðann að fullu. Sama gildir ekki hvað bifreið áhrærir um skemmdir á vegum og brúm. Það virðist sjálfsagt og eðli- legt, að gjöld skipa, vörubíla og flugvéla til opinberra aðila séu athuguð og samræmd. Þá kemur fyrst í ljós samkeppnis- hæfni þeirra, enda eiga öll þessi flutningatæki rétt á sér en henta mismunandi vel við mis- munandi aðstæður. Erlendir og innlendir sérfræð ingar hafa haft þessi mál til þrennt er manninum naudsynlegt! Eldur Tóbak Pípa Pípur fást í BRISTOL, HJARTARBÚÐ OG TÓBAKSVERZLUN TÓMASAR GJÖFIN SEM GLEÐUR. GJAFIR FYRIR ALLA. HALLDÓR, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.