Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 10
B FRJÁLB VERZLUN Bréf frá lesendum ORÐ í BELG Dýr verzlunarrekstur Þið ágætu menn eruð sífellt að kvarta yfir kjörum verzlun- arinnar. Ég get tekið undir það, að ekki er heil brú í verðlagsmálum. En hitt er ann- að mál, að engu að síður gæti verzlunin fengið meira fyrir sinn snúð. Mér finnst útilokað að horfa framhjá þeirri ringul- reið, sem ríkjandi er í þessari atvinnugrein, allar þessar hol- ur hver oní annarri og sölu- tími með ólíkindum langur í mörgum verzlunum. Ef við horfum til annarra landa, sem oft er hollt, finnum við enga hliðstæðu þessarar sundrung- ar og þessa skipulagsleysis. Þetta hlýtur að kosta mikla peninga, sem hægt væri að spara, ef rétt væri á haldið. Þarft innlegg í húsnæðis- málin Greinar í Frjálsri Verzlun á þessu ári um byggingariðnað- inn og húsnæðismálin hafa vakið mig til sérstakrar um- hugsunar um þessi mál og mik- ilvægi þeirra fyrir hvern ein- stakling og þjóðarbúskapinn. Þær hafa verið þarft innlegg og vonandi að þær hafi áhrif á ráðamenn þessara mála. „Einn, sem sleit sér út.il Endurskoðun er nauðsynleg Ég vil þakka ykkur sérstak- lega fyrir að hafa fjallað ræki- lega um húsnæðismál okkar ís- lendinga að undanförnu og þær ábendingar, sem þið hafið komið með. Ég er ykkur sam- mála um að endurskoðun þess- ara mála er nauðsynleg og gagnger endurskipulagning varðandi ráðstöfun þeirra gíf- urlegu fjármuna, sem varið er í íbúðabyggingar. Ég er hins vegar næstum jafn viss um, að litlu fæst áorkað. Hér stefnir allt í sælu sósialisma og meðal- mennsku. Hannes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.