Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 18
16 FRJÁLS VERZLUN Samgöngur „Hestarnir voru fyrirfækið kans tflafiiða pósts“ Rætt við Óttar IVIöiler forstjöra Eimskipafélags íslands hf. um félagið og flutningastarfsemi Islendinga Hver er í aðaldráttum staða Eimskipafélagsins nú miðað við fyrir 10 árum, hvað snertir skipakost, aðstöðu i landi og rekstur? Staðan hefur batnað með til- komu nýrra skipa, vöru- geymsluhúsa á hafnarbakka, nýrra uppskipunartækja og endurskipulagningu vinnuað- ferða. Jafnframt vegna mun ör- ari siglinga og betri nýtingar á skinsrými. Hvað er helzt á döfinni í þessum efnum? Framkvæmd byggingaráætl- unar, sem gerð var árið 1966, lýkur á öndverðu næsta ári. M.s. „Goðafoss“ kom til lands- ins í júlí 1970. M.s. „Dettifoss" I byrjun desember 1970 og syst- urskip hans er væntanlegt til landsins í apríl 1971. Þá hefur verið byggt mjög vandað vöru- geymsluhús, „Faxaskáli", á Austurbakkanum við Reykja- víkurhöfn. Unnið er að bygg- ingu vörugeymsluhúss á nýjum hafnarbakka á Akureyri. Með tiikomu þessara skipa, bættrar aðstöðu við lestun og losun og miðað við að flutningamagnið verði svinað á næstu tveimur árum, mun þörf fyrir notkun eriendra leiguskipa stórum minnka. Á árinu 1971 mun verða at- huffað um gerð framkvæmda- áætiunar fvrir félagið fyrir næstu 5-6 árin. Nú hafa nokkur skinafélög verið starfandi hér önnur en Eimskinafélasrið, en svo virðist síðustu misseri. að það hafi náð algerum undirtökum og ráði mestu um vÖruflutninga héðan og hingað til lands. Sú skoðun heyrist, að Eimskipafélagið hafi skapað sér einokunaraðstöðu og jafnvel ekki alltaf með full- komlega eðlilegum ráðum, eins og undirboðun í fiskiflutninga. Þessi mynd skýrir sig sjálf. „Gullfoss", farþegaskip Eimskips og flaggskip íslenzka flotans, vissulega tekið að cldast, og nú er m. a. rætt um hugsanlega smíði nýs „GuIlfoss“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.