Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 30
2B FRJÁLS VERZLUN ANTIK-HÚSGÖGN á horni Nóatúns og Laugavegs selur margs konar antik muni og þ. á. m. ýmsar gerðir af klukkum, sem kosta 6-28 þúsund krónur. Klukkan á myndinni kostar 16 þúsund kr. og er vönduð völ-- undarsmíð frá gamla tímanum. HALLDÓR á Skólavörðustíg hefur á boðstólum þetta púns- sett úr silfurpletti, frá Spáni, bakkann á 6000, skálina á 5000, ausuna á 790 og staupin á 400- 800 kr. FRAMTÍÐIN á Laugavegi selur gæruteppi, framleidd úr 1. flokks gærum, hvít, svört og mórauð, í tveim stærðum. í hvítu og svörtu kosta þær 904 og 1240 kr., en mórauðu um 1600 kr, HANS PETERSEN HF. í Bankastræti selur hvers konar ljósmyndunarvörur frá Kodak, þ. á. m. gjafa- kassa með Instamatic myndavél, rafhlöðu, flash- kubbi og litfilmu fyrir 12 myndir — á 1907 og 2788 kr. RAFBÚÐ í Dómus Medica selur Völund þvottavélar frá Danmörku, sérstaklega í þvotta- herbergi fjölbýlishúsa og þvottahús fyrirtækja. RAFTÆKJASTÖÐIN á Lauga- vegi selur m.a. þennan danska lampa frá Coronell Elektro A/S, úr kopar og járni með innbyggðum kristöllum, í 20 mismunandi litum og stærðum. SINDR A-SMIÐ J AN HF. framleiðir og selur skrifstofu- stóla, með örmum og arm- lausa, sem henta mjög vel skólafólki. Stóll með örmum kostar 4800 kr., en armlaus stóll 3950 kr. GEFJUN í Austurstræti, „fataverzlun fjölskyldunnar", selur m. a. fatnað frá Marks og Spencer í Englandi. Herra- vesti eru þ, á. m. og kosta 1395- 1995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.