Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 5
rRJÁLS VERZLUN 3 FRJÁLS VERZLUN 11.—12. tbl., 30. árg. 1970. Mánaðarlegt timr.rit um viðskipta- og efnahags- mál — stofnað 1939. Gefið út i samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Meðal annarra orða... Skuttogaraárið 1970 Togaraútgerð okkar fslend- inga hefur löngum verið bit- bein í mörgum skilningi, út af fyrir sig eitt af þessum ómiss- andi þrætueplum. Togurum hefur fækkað mjög á seinni árum og togaraflotinn er nú að miklu leyti gömul skip. í árs- byrjun áttum við einn lítinn skuttogara, í árslok verða þeir líklega orðnir fimm — og þá verða átta stærri í smíðum. Sem sé, nú á að endurnýja togaraflotann með skuttogara- kaupum. í grein í blaðinu er yfirlit yfir kaup og samninga á þessu ári — en i annan stað er vikið að skuttogurunum í þættinum ,,Á flakki“. Útgáfu annast: Frjálst framtak hf. Skrifstofa að Suðurlands- braut 12, Reykjavik. Pósthólf 1193. Símar: 82300, 82302. Framkvæmdast jóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Herbert Guðmundsson. Setning og prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf hf. Brot og hefting: Félagsbókbandið hf. Áskriftarverð á mán kr. 95,00. öll réttindi áskilin. Endurprentun að hluta eða öllu leyti óheimil, nema til komi sérstakt leyfi útgefanda. i Fjarstœða, að Eimskip hali einokunaraðstöðu Útgerð verzlunarskipa er einnig til umræðu í þessu blaði, í ítarlegu viðtali við Óttar Möller, forstjóra Eim- skips. Þar svarar hann ýms- um aðfinnslum í garð fyrir- tækisins, og ræðir af hispurs- leysi um aðstöðu verzlunar- skipaútgerðarinnar. Eimskip á nú 13 skip og eitt í smíðum. Sýningar- og auglýsingalólk, nýr starfshópur Tízkusýningar eða sýningar á nýjum fatnaði og tilheyr- andi er að verða töluverð atvinnugrein innan verzlunar og þjónustu hér á landi, og síðustu misseri hefur verið að mótast skipulag slíkrar þjónustu. Fyrstu samtök þess fólks, sem hér á í hlut, voru Módelsamtökin, og í blaðinu er rætt við forráðamenn þeirra um samtökin og þjónustu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.