Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 51
49 FRJÁLS VERZLUN Okkar á milli sagt... Þau voru nýgift og flutt í litlu íbúðina sína. Ungu kon- unni þótti aðeins eitt skyggja á. Hann sagði alltaf „íbúðin mín“, „bíllinn minn“ og „pen- ingarnir mínir“. — Kjánaprik, þú mátt ekki alltaf tala um það, sem við eig- um, eins og þú ættir það einn. Þitt er líka mitt. Það er „íbúð- in okkar“ og „bíllinn okkar“. — Já, það er auðvitað alveg satt. Ég skal líka muna eftir því. Daginn eftir fékk hann bréf, sem kom honum eilítið úr jafn- vægi. — Hvað stóð í þessu bréfi, kjánaprikið mitt? — Við eigum von á barni með gömlu kærustunni okkar á Akureyri! Leikstjórinn var að skýra framkvæmdastjóra fjármála hjá kvikmyndafélaginu frá því, að þetta yrði mesta stríðsmynd allra tíma. —• Það stórkostlegasta, sem sést hefur á hvíta tjaldinu verða herirnir, í öðrum verða 9000 menn og í hinum 12000 menn, sem sagt alvöruherir. — 21000 menn í aukahlut- verkum. Hvernig í ósköpunum eigum við að borga þessum fjölda? — Það verður ekki vanda- mál. Við notum alvörukúlur! Einhver verður að hafa lyk- il að íbúðinni þinni meðan þú ert í burtu. — Nei, ég á hvorki hund né kött, sem þarf að líta eftir, og engin blóm, sem þarf að vökva. — En það verður þó fjanda- kornið einhver að rífa af daga- talinu! MAGNIDS KJAF^AN -HAFNARSIRÆII 5 SÍMI 24140- ÓDÝRASTA Addo-X rafknúna reiknivélin, model 154, er einkar henfug fyrir minni fyrirtæki og ein- staklinga. Falleg og slerk vél. Ársábyrgð og eigin viðgerðar- þjónusta. Kynnið yður þessa vél áður en þér fesfið kaup annarsstaðar. JÁ5 AUÐVITAÐ Spur . v Cola )*■ HR ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.