Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUNÍ 43 Sigurliði Kristjánsson fór með fréttamönnum Frjálsrar Verzlunar um húsnæðið nú fyr- ir skömmu og ræddi við þá um þennan áfanga. Þá sagði hann m.a. að enn væri ekki hægt að skýra endanlega frá hvaða fyrirtæki yrðu til húsa þarna, en sagðist vonast til að allt hús- næðið yrði tekið í notkun fyrir næsta vor. Má af því marka að mestmegnis sé búið að ráðstafa húsnæðinu. Húsið er hannað með allra nýjustu tækni og hag- ræðingu á sviði verzlunar í huga og öll áherzla lögð á að viðskiptavinurinn fái sem bezta, greiðasta og þægilegasta þjón- ustu, sem völ er á. Vinna við byggingu hússins hófst fyrir 19 mánuðum og hefur miðað vel skv. áætlun, t.d. hefur sára- lítil eftir- eða næturvinna ver- ið unnin, nema þá síðustu vik- urnar fyrir opnun. Bárður Dan- íelsson arkitekt teiknaði húsið, en eins og gefur að skilja hefur fjöldi manns lagt hönd á plóg- inn og á eftir að gera, áður en húsið verður komið í fulla notk- un. Sigurliði sagði F.V. að mark- mið þeirra félaga hefði verið og væri að skapa verzlunarmið- stöð, sem ekki eingöngu væri þægileg fyrir viðskiptavini, heldur einnig að það væri ánægjulegt fyrir þá að koma inn til að verzla. T.d. heilar fj ölskyldur kæmu akandi og fengju J’kéyþt undir einu þaki allt sém þarf til heimilis og bús. Þægilegri tónlist verður útvarpað um hátalara, rúllu- stigar eru niður í kjallara og kaffitería á annari hæð. Fréttamenn F.V. fóru á vett- vang daginn eftir opnunina og var þá ekki annað að sjá, en fyrstu viðbrögð fólks væru þau sem þeir Silli og Valdi höfðu helzt vonast eftir. Ö.ll/bifreiða- stæði (200) voru þéttskipuð, en engin þrengsli í verzlun- inni og afgreiðsla gekk fljótt og vel fytrir sig. Mátti heyra marga láta í ljósi undrun og aðdáun á hinum glæsilegu húsakynnum og vöruvalinu. Eina konu heyrðum við segja: „Mér finnst ég bara aldrei hafa komið í verzlun áður“. Af avoxtutwti* skQiU Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson, Silli & Valdi. Verzlunin að verða til. . . . . . og skyndilega orðin full af vörum og viðskiptavinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.