Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1970, Blaðsíða 26
Hjá KORNELÍUSI O Vönduð svissnesk úr og klukkur. O Borðsilfur. O Silfur kokkteilbakkar. O Silfur vindla- og vindlingakassar. O Gull- og silfurskart- gripir. KAUPIÐ VANDAÐAR OG SMEKKLEGAR JÓLAGJAFIR. KORNELÍUS, SkólavörOustíg 8. KORNELÍUS, Bankastrœti 6. FERÐIZT ÖDÝRT FERÐIZT 1. FLOKKS MEÐ ÚTSÝN TIL ANNARRA LANDA Þeim fjölgar stöOugt, sem láta ÚTSÝN sjá um ferOalagiO. REYNSLA OKKAR OG SAM- BÖND ER YÐAR HAGUR. Allir ferseölar og hótel á lægsta verOi. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN, Austurstræti 17 (Hús Silla & Valda) Símar: 20100/23510/21680 FRJALS VERZLUN Losað og lestað í heimahöfrL vonast ég til að hægt verði að afstýra því hættuástandi, sem skapast þegar ekki er kleift vegna fjárhagserfiðleika að byggja upp skipastól og vöru- afgreiðsluaðstöðu samkvæmt kröfum nútímans hverju sinni. þannig að hann verði ekki lak- ari en tíðkast t.d. á Norður- löndum tel ég öruggt, að fljótt muni takast að bæta enn þjón- ustu við íslenzka inn- og út- flutningsverzlun og síðan sækja í auknum mæli á erlend mið. Ef skipafélögin og annar at- vinnrekstur hér á landi hefðu sama rekstrargrundvöll og ger- ist t.d. í Vestur-Evrópu, hvert teldir þú a'ð ætti að stefna, með verzlunarskipaflotann? Fyrir nokkrum árum var flutt á Alþingi þingsályktunar- tillaga um að athugað yrði að íslendingar tækju að sér sigl- ingar fyrir aðrar þjóðir. Út af fyrir sig var þessi tillaga góðra gjalda verð, en vænlegra til árangurs hefði ég talið að þingsályktunart. hefði verið á þá leið, að taka klafann af ís- lenzku skipafélögunum og tryggt yrði að þau hefðu sama rekstrargrundvöll og gerist t.d. í Vestur-Evrópu. Ég vil bæta því við að þetta á ekki aðeins við um skipafélög held- ur öll önnur fyrirtæki í landinu. Þess má geta til fróðleiks í þessu sambandi, að um s.l. ára- mót var meðalaldur skipa Sam- einaða Gufuskipafélagsins danska 6.76 ár, miðað við brúttósmálestatölu. Á sama tíma var meðalaldur skipa Eim- skipafélagsins 12 ár, miðað við brúttósmálestatölu. Verði rekstrargrundvöllur ís- lenzkra skipafélaga lagfærður Lokaorð. Þjóðkunnur maður sagði við mig fyrir nokkrum árum, að hann hefði ávallt litið á Eim- skipafélag íslands eins og líf- tryggingu. Áður en Eimskipa- félagið var stofnað voru fslend- ingar algjörlega háðir erlendum mönnum um aðdrætti til lands- ins og flutning á afurðum frá landinu. Oft hefur réttilega ver- ið lögð á það áherzla, að leið- in að fullu sjálfstæði íslenzku þjóðinni til handa hefði orðið torsótt og seinfarin, hefðu þeir ekki átt sitt eigið skipafélag, sem jók á sjálfstraust þeirra og skóp vissa öryggiskennd. í nærfellt 57 ár hafa dug- andi ungir menn, einir eða fleiri saman, oft með lítið handa á milli, en treyst á sjálfa sig og land, stofnað eigin verzlunar- eða framleiðslu- fyrirtæki, í þeirri öruggu vissu að fá vörur sínar fluttar með skipum Eimskipafélagsins fyrir sanngjarnt verð borið saman við aðra. Má því með sanni segja, að Eimskipafélag íslands hafi í rúma hálfa öld getað lalizt líftrygging hinnar frjálsu verzlunar við umheim- inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.